Kirkjusandur 2, Íslandsbanki
Verknúmer : SN150109
151. fundur 2016
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarráðs, dags. 28. apríl 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 Kirkjusand.
145. fundur 2016
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. uppfærðum uppdr. Ask arkitekta ehf., dags. 8. janúar 2016. Einnig er lögð fram uppfærð greinargerð og skilmálar Ask arkitekta ehf., Eflu verkfræðistofu og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. janúar 2016. Tillagan var auglýst frá 30. janúar til og með 12. mars 2016. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hörður Harðarson, dags. 26. mars 2016 og 6. mars 2016 og undirskriftalisti 18 íbúa við Laugarnesveg og nágrenni, dags. 1. mars 2016, Sveinn Ólafur Arnórsson og Sandra Berg Cepero, dags. 10. mars 2016, Jón Trausti Jónsson, dags. 10. mars 2016, Veitur, dags. 11. mars 2016, Hafliði Bjarki Magnússon, dags. 11. mars 2016 og Steinunn Björg Helgadóttir og Þór Vigfússon, dags. 11. mars 2016. Einnig er lögð fram bókun hverfisráðs Laugardals frá 22. febrúar 2016, umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 18. apríl 2016 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2016.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2016.
Vísað til borgarráðs.
Kl. 9:29 tekur Sigurborg Ó. Haraldsdóttir sæti á fundinum.
144. fundur 2016
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. uppfærðum uppdr. Ask arkitekta ehf., dags. 8. janúar 2016. Einnig er lögð fram uppfærð greinargerð og skilmálar Ask arkitekta ehf., Eflu verkfræðistofu og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. janúar 2016. Tillagan var auglýst frá 30. janúar til og með 12. mars 2016. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hörður Harðarson, dags. 26. mars 2016 og 6. mars 2016 og undirskriftalisti 18 íbúa við Laugarnesveg og nágrenni, dags. 1. mars 2016, Sveinn Ólafur Arnórsson og Sandra Berg Cepero, dags. 10. mars 2016, Jón Trausti Jónsson, dags. 10. mars 2016, Veitur, dags. 11. mars 2016, Hafliði Bjarki Magnússon, dags. 11. mars 2016 og Steinunn Björg Helgadóttir og Þór Vigfússon, dags. 11. mars 2016. Einnig er lögð fram bókun hverfisráðs Laugardals frá 22. febrúar 2016.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Athugasemdir kynntar.
580. fundur 2016
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. uppfærðum uppdr. Ask arkitekta ehf., dags. 8. janúar 2016. Einnig er lögð fram uppfærð greinargerð og skilmálar Ask arkitekta ehf., Eflu verkfræðistofu og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. janúar 2016. Tillagan var auglýst frá 30. janúar til og með 12. mars 2016. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hörður Harðarson, dags. 26. mars 2016 og 6. mars 2016 og undirskriftalisti 18 íbúa við Laugarnesveg og nágrenni, dags. 1. mars 2016, Sveinn Ólafur Arnórsson og Sandra Berg Cepero, dags. 10. mars 2016, Jón Trausti Jónsson, dags. 10. mars 2016, Veitur, dags. 11. mars 2016, Hafliði Bjarki Magnússon, dags. 11. mars 2016 og Steinunn Björg Helgadóttir og Þór Vigfússon, dags. 11. mars 2016. Einnig er lögð fram bókun hverfisráðs Laugardals frá 22. febrúar 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 18. mars 2016 og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
578. fundur 2016
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. uppfærðum uppdr. Ask arkitekta ehf., dags. 8. janúar 2016. Einnig er lögð fram uppfærð greinargerð og skilmálar Ask arkitekta ehf., Eflu verkfræðistofu og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. janúar 2016. Tillagan var auglýst frá 30. janúar til og með 12. mars 2016. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hörður Harðarson, dags. 26. mars 2016 og 6. mars 2016 og undirskriftalisti 18 íbúa við Laugarnesveg og nágrenni, dags. 1. mars 2016, Sveinn Ólafur Arnórsson og Sandra Berg Cepero, dags. 10. mars 2016, Jón Trausti Jónsson, dags. 10. mars 2016, Veitur, dags. 11. mars 2016, Hafliði Bjarki Magnússon, dags. 11. mars 2016 og Steinunn Björg Helgadóttir og Þór Vigfússon, dags. 11. mars 2016. Einnig er lögð fram bókun hverfisráðs Laugardals frá 22. febrúar 2016.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
136. fundur 2016
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 22. janúar 2016, vegna samþykktar borgarráðs frá 21. janúar 2016, á auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand.
133. fundur 2016
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. uppfærðum uppdr. Ask arkitekta ehf., dags. 8. janúar 2016. Einnig er lögð fram uppfærð greinargerð og skilmálar Ask arkitekta ehf., Eflu verkfræðistofu og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. janúar 2016.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Umhverfis- og skipulagsráð bókar:
"Mikilvægt er að þjónusta borgarinnar við nýja íbúa á reitnum verði til reiðu þegar íbúðir verða teknar í notkun. Sérstaklega þarf að tryggja gönguleiðir barna til Laugarnesskóla og Laugalækjarskóla. Kirkjusandsreitur og Blómavalsreitur munu byggjast upp á svipuðum tíma. Meta þarf húsakost skólanna með tilliti til þessa og laga að fjölgun nemenda. Áform um uppbyggingu við Köllunarklettsveg geta einnig haft veruleg áhrif á skólahverfið sem gera þarf ráð fyrir. Óskað er eftir því að upplýsingar um innviðauppbyggingu í hverfinu verði kynntar í umhverfis- og skipulagsráði."
Vísað til borgarráðs.
126. fundur 2015
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðar nr. 2 við Kirkjusand.
123. fundur 2015
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. uppdr. Ask arkitekta ehf., dags. 19. október 2015. Einnig er lögð fram greinargerð Ask arkitekta ehf., dags. október 2015.
uppdráttur 01
uppdráttur 02
uppdráttur 03.
Páll Gunnlaugsson arkitekt og Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
558. fundur 2015
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. uppdr. Ask arkitekta ehf., dags. 19. október 2015. Einnig er lögð fram greinargerð Ask arkitekta ehf., dags. október 2015.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
554. fundur 2015
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram til kynningar umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
119. fundur 2015
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram til kynningar umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. kynningargögnum. Einnig er kynnt minnisblað, dags. 16. september 2015, varðandi skólamál.
Fulltrúar Ask arkitekta Páll Gunnlaugsson og Þorsteinn Helgason, fulltrúar Eflu Verkfræðistofu Rósa Guðmundsdóttir og Bryndís Friðriksdóttir og Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
Tillagan verður einnig kynnt á opnum íbúafundi.
Vísað til borgarráðs.
S. Björn Blöndal tekur sæti á fundinum kl. 10:53.
111. fundur 2015
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram til kynningar umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur.
Herdís Anna Þorvaldsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 9:16.
Borghildur Sölvei Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Páll Gunnlaugsson arkitekt kynnir.
528. fundur 2015
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram til kynningar umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðanna nr. 2 við Kirkjusand. Breytingin felur í sér uppbyggingu á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
97. fundur 2015
Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram til kynningar umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur.
Fulltrúar ASK arkitekta Páll Gunnlaugsson arkitekt, Gunnar Örn Sigurðsson arkitekt og Þorsteinn Helgason arkitekt, fulltrúi Íslandsbanka Bjargey Björgvinsdóttir og fulltrúi Eflu Verkfræðistofu Bryndís Friðriksdóttir kynna.