Útilistaverk
Verknúmer : SN150085
96. fundur 2015
Útilistaverk, staðsetning styttu Einars Benediktssonar
Lagt fram bréf Listasafns Reykjavíkur dags. 13. október 2014 varðandi mögulega staðsetningu á styttu af Einari Benediktssyni við Höfða. Einnig er lögð fram tillaga að staðsetningu ásamt umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 29. september 2014.
Umhverfis og skipulagsráð gerir ekki athugasemd við tillögu Listasafns Reykjavíkur að staðsetningu listaverksins á lóð Höfða. Ráðið hvetur jafnframt til þess að fundinn verður staður fyrir listarverk á Klambratúni í stað þess sem verður fjarlægt.
527. fundur 2015
Útilistaverk, staðsetning styttu Einars Benediktssonar
Lagt fram bréf Listasafns Reykjavíkur dags. 13. október 2014 varðandi mögulega staðsetningu á styttu af Einari Benediktssyni við Höfða. Einnig er lögð fram tillaga að staðsetningu ásamt umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 29. september 2015.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs