Grettisgata 9A og 9B

Verknúmer : SN140689

101. fundur 2015
Grettisgata 9A og 9B, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 19. desember 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.2 vegna lóðanna nr. 9A og 9B við Grettisgötu. Í breytingunni felst að skilgreindar eru tvær lóðir fyrir flutningshús á borgarlandi, samkvæmt lagfærðum uppdr. Argos ehf. dags. 3. janúar 2015. Tillagan var auglýst frá 21. janúar til og með 4. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugsemdir: Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir dags. 14. febrúar 2015, Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur dags. 2. mars 2015, eigendur að Laugavegi 28a, Vernharður Skarphéðinsson, Anton Heiðar Þórðarson og Hólmfríður Helga Jósefsdóttir dags. 3. mars 2015 og eigendur að Grettisgötu 11, Aðalheiður B. Vignisdóttir, Gunnar Gunnarsson og Elmar Orri Gunnarsson dags. 4. mars 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. mars 2015.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. mars 2015.
Vísað til borgarráðs.




532. fundur 2015
Grettisgata 9A og 9B, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 19. desember 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.2 vegna lóðanna nr. 9A og 9B við Grettisgötu. Í breytingunni felst að skilgreindar eru tvær lóðir fyrir flutningshús á borgarlandi, samkvæmt lagfærðum uppdr. Argos ehf. dags. 3. janúar 2015. Tillagan var auglýst frá 21. janúar til og með 4. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugsemdir: Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir dags. 14. febrúar 2015, Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur dags. 2. mars 2015, eigendur að Laugavegi 28a, Vernharður Skarphéðinsson, Anton Heiðar Þórðarson og Hólmfríður Helga Jósefsdóttir dags. 3. mars 2015 og eigendur að Grettisgötu 11, Aðalheiður B. Vignisdóttir, Gunnar Gunnarsson og Elmar Orri Gunnarsson dags. 4. mars 2015. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 6. mars 2015 og er nú lagt fram að nýju.

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

530. fundur 2015
Grettisgata 9A og 9B, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 19. desember 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.2 vegna lóðanna nr. 9A og 9B við Grettisgötu. Í breytingunni felst að skilgreindar eru tvær lóðir fyrir flutningshús á borgarlandi, samkvæmt lagfærðum uppdr. Argos ehf. dags. 3. janúar 2015. Tillagan var auglýst frá 21. janúar til og með 4. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugsemdir: Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir dags. 14. febrúar 2015, Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur dags. 2. mars 2015, eigendur að Laugavegi 28a, Vernharður Skarphéðinsson, Anton Heiðar Þórðarson og Hólmfríður Helga Jósefsdóttir dags. 3. mars 2015 og eigendur að Grettisgötu 11, Aðalheiður B. Vignisdóttir, Gunnar Gunnarsson og Elmar Orri Gunnarsson dags. 4. mars 2015.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

94. fundur 2015
Grettisgata 9A og 9B, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarráðs dags. 15. janúar 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.2, lóðirnar Grettisgata 9A og 9B.



91. fundur 2015
Grettisgata 9A og 9B, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 19. desember 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.2 vegna lóðanna nr. 9A og 9B við Grettisgötu. Í breytingunni felst að skilgreindar eru tvær lóðir fyrir flutningshús á borgarlandi, samkvæmt lagfærðum uppdr. Argos ehf. dags. 3. janúar 2015.

Gísli Garðarsson tekur sæti á fundinum kl. 9:22

Hildur Gunnarsdóttir og Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið. .

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Jafnframt óskar umhverfis- og skipulagsráð eftir að erindið verði kynnt Hverfisráði miðborgar.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bóka:
"Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina eru samþykkir því að endurskoða nýtingu bílastæðalóðar við Grettisgötu og að leita eftir afstöðu íbúa og annarra hagsmunaaðila til uppbyggingar eins og lýst er í tillögu að deiliskipulagi. Áður en tekin er endanleg afstaða að loknu auglýsingaferli er nauðsynlegt að kostnaður sem kann að falla á Reykjavíkurborg verði greindur og kynntur fyrir Umhverfis og skipulagsráði.
Auðar lóðir í miðborg Reykjavíkur sem nú er verið að deiliskipuleggja fyrir flutningshús hljóta að vera meðal verðmætustu lóða sem völ er á um þessar mundir. Reykjavíkurborg ber að stefna að því að endurgjald fyrir þær endurspegli verðmæti þeirra."





521. fundur 2014
Grettisgata 9A og 9B, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 19. desember 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.2 vegna lóðanna nr. 9A og 9B við Grettisgötu. Í breytingunni felst að skilgreindar eru tvær lóðir fyrir flutningshús á borgarlandi, samkvæmt uppdr. Argos ehf. dags. 3. desember 2014.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.