Hafnarstræti 17 og 19
Verknúmer : SN140357
76. fundur 2014
Hafnarstræti 17 og 19, (fsp) sameining lóða
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. júlí 2014 var lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 4. júlí 2014 varðandi sameiningu lóðanna nr. 17 og 19 við Hafnarstræti ásamt hótelstarfssemi á báðum lóðum en haldið verði í uppbrot á útliti og byggingum, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 19. júlí 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2014.
Margrét Þormar verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og skipulagsráð fellst ekki á sameiningu lóða en gerir ekki athugasemd við hótelstarfssemi á lóðum, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2014.
504. fundur 2014
Hafnarstræti 17 og 19, (fsp) sameining lóða
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. júlí 2014 var lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 4. júlí 2014 varðandi sameiningu lóðanna nr. 17 og 19 við Hafnarstræti ásamt hótelstarfssemi á báðum lóðum en haldið verði í uppbrot á útliti og byggingum.
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.
499. fundur 2014
Hafnarstræti 17 og 19, (fsp) sameining lóða
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 4. júlí 2014 varðandi sameiningu lóðanna nr. 17 og 19 við Hafnarstræti ásamt hótelstarfssemi á báðum lóðum en haldið verði í uppbrot á útliti og byggingum.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.