Austurberg 3

Verknúmer : SN140282

84. fundur 2014
Austurberg 3, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. október 2014 um samþykkt borgarráðs s.d. á breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3, vestur og miðdeild vegna lóðarinnar að Austurbergi 3.



81. fundur 2014
Austurberg 3, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3, vestur- og miðdeild, vegna lóðarinnar nr. 3 við Austurberg. Í breytingunni felst að komið er fyrir einnar hæðar byggingarreit sunnan við Íþróttahús, heimilt er að koma fyrir millipalli og bílastæðum á lóð fækkar, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Arkís dags. 4. apríl 2014 og skýringaruppdrætti dags. 8. apríl 2014. Lagður fram tölvupóstur Bjarkar Vilhelmsdóttur dags. 19. ágúst 2014 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var auglýst frá 14. júlí til og með 15. september 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Kr. Jörundsson dags. 25. ágúst 2014 og breyting 15. september 2014, Ólafur Gylfason dags. 11. september 2014, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir f.h. FB dags. 12. september 2014 og Morten Lange dags., 15. september 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. október 2014.

Kristín Soffía Jónsdóttir og Gísli Garðarsson taka sæti á fundinum kl. 09:14.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. október 2014.
Vísað til borgarráðs.


510. fundur 2014
Austurberg 3, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3, vestur- og miðdeild, vegna lóðarinnar nr. 3 við Austurberg. Í breytingunni felst að komið er fyrir einnar hæðar byggingarreit sunnan við Íþróttahús, heimilt er að koma fyrir millipalli og bílastæðum á lóð fækkar, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Arkís dags. 4. apríl 2014 og skýringaruppdrætti dags. 8. apríl 2014. Lagður fram tölvupóstur Bjarkar Vilhelmsdóttur dags. 19. ágúst 2014 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var auglýst frá 14. júlí til og með 15. september 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Kr. Jörundsson dags. 25. ágúst 2014 og breyting 15. september 2014, Ólafur Gylfason dags. 11. september 2014, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir f.h. FB dags. 12. september 2014 og Morten Lange dags., 15. september 2014.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

509. fundur 2014
Austurberg 3, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3, vestur- og miðdeild, vegna lóðarinnar nr. 3 við Austurberg. Í breytingunni felst að komið er fyrir einnar hæðar byggingarreit sunnan við Íþróttahús, heimilt er að koma fyrir millipalli og bílastæðum á lóð fækkar, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Arkís dags. 4. apríl 2014 og skýringaruppdrætti dags. 8. apríl 2014. Lagður fram tölvupóstur Bjarkar Vilhelmsdóttur dags. 19. ágúst 2014 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var auglýst frá 14. júlí til og með 15. september 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Kr. Jörundsson dags. 25. ágúst 2014, Ólafur Gylfason dags. 11. september 2014, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir f.h. FB dags. 12. september 2014 og Morten Lange dags., 15. september 2014.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

505. fundur 2014
Austurberg 3, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3, vestur- og miðdeild, vegna lóðarinnar nr. 3 við Austurberg. Í breytingunni felst að komið er fyrir einnar hæðar byggingarreit sunnan við Íþróttahús, heimilt er að koma fyrir millipalli og bílastæðum á lóð fækkar, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Arkís dags. 4. apríl 2014 og skýringaruppdrætti dags. 8. apríl 2014. Lagður fram tölvupóstur Bjarkar Vilhelmsdóttur dags. 19. ágúst 2014 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti.

Samþykkt að framlengja athugasemdarfresti til og með 15. september 2014.

73. fundur 2014
Austurberg 3, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf bréf borgarstjóra dags. 4. júlí 2014 um samþykkt borgarráðs 3. júlí 2014 varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3 vegna lóðar Austurberg 3.



70. fundur 2014
Austurberg 3, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3, vestur- og miðdeild, vegna lóðarinnar nr. 3 við Austurberg. Í breytingunni felst að komið er fyrir einnar hæðar byggingarreit sunnan við Íþróttahús, heimilt er að koma fyrir millipalli og bílastæðum á lóð fækkar, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Arkís dags. 4. apríl 2014 og skýringaruppdrætti dags. 8. apríl 2014.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Jafnframt er samþykkt að kynna tillöguna ítarlega í næsta nágrenni lóðarinnar.
Vísað til borgarráðs.



494. fundur 2014
Austurberg 3, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3, vestur- og miðdeild, vegna lóðarinnar nr. 3 við Austurberg. Í breytingunni felst að komið er fyrir einnar hæðar byggingarreit sunnan við Íþróttarhús, heimilt er að koma fyrir millipalli og bílastæðum á lóð fækkar, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Arkís dags. 4. apríl 2014 og skýringaruppdrætti dags. 8. apríl 2014.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.