Gilsárstekkur 8
Verknúmer : SN140271
75. fundur 2014
Gilsárstekkur 8, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviđs dags. 13. júní 2014 varđandi breytingu á deiliskipulagi Breiđholts I vegna lóđarinnar nr. 8 viđ Gilsárstekk. Í breytingunni felst breyting á notkun lóđarinnar úr einbýlishúsalóđ í lóđ undir starfsemi barnahúss. Einnig er lagt fram bréf forstöđumanns barnahúss dags. 1. júlí 2014. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. júlí til og međ 5. ágúst 2014. Eftirtaldir ađilar sendu 2 athugasemdir ásamt afriti af kćru: Steindór Einarsson og Dóra M. Gylfadóttir dags. 17. júlí 2014. Einnig er lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. ágúst 2014.
Guđlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir ţessum liđ.
Samţykkt međ vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. ágúst 2014.
Kristín Soffía Jónsdóttir víkur af fundi kl. 12:50.
503. fundur 2014
Gilsárstekkur 8, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviđs dags. 13. júní 2014 varđandi breytingu á deiliskipulagi Breiđholts I vegna lóđarinnar nr. 8 viđ Gilsárstekk. Í breytingunni felst breyting á notkun lóđarinnar úr einbýlishúsalóđ í lóđ undir starfsemi barnahúss. Einnig er lagt fram bréf forstöđumanns barnahúss dags. 1. júlí 2014. Grenndarkynning stóđ frá 7. júlí til og međ 5. ágúst 2014. Eftirtaldir ađilar sendu 2 athugasemdir ásamt afriti af kćru: Steindór Einarsson og Dóra M. Gylfadóttir dags. 17. júlí 2014,
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráđs.
71. fundur 2014
Gilsárstekkur 8, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram tillaga umhverfis- og skipulagssviđs dags. 13. júní 2014 varđandi breytingu á deiliskipulagi Breiđholts I vegna lóđarinnar nr. 8 viđ Gilsárstekk. Í breytingunni felst breyting á notkun lóđarinnar úr einbýlishúsalóđ í lóđ undir starfsemi barnahúss. Einnig er lagt fram bréf forstöđumanns barnahúss dags. 1. júlí 2014.
Harri Ormarsson lögfrćđingur sat fundinn undir ţessum liđ
Umhverfis- og skipulagsráđ samţykkir ađ grenndarkynna framlagđa tillögu fyrir hagsmunaađilum ađ Gilsárstekk 1, 2, 3,4, 5, 6 og 7.
496. fundur 2014
Gilsárstekkur 8, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram tillaga umhverfis- og skipulagssviđs dags. 13. júní 2014 varđandi breytingu á deiliskipulagi Breiđholts I vegna lóđarinnar nr. 8 viđ Gilsárstekk. Í breytingunni felst breyting á notkun lóđarinnar úr einbýlishúsalóđ í lóđ undir starfsemi barnahúss.
Vísađ til umhverfis- og skipulagsráđs.