Vogabyggð svæði 1
Verknúmer : SN140215
84. fundur 2014
Vogabyggð svæði 1, lýsing, deiliskipulag, Gelgjutangi
Lögð fram drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs og Hamla ehf. dags. 27. október 2014 vegna gerðs deiliskipulags Vogabyggðar svæði 1 fyrir Gelgjutanga. Einnig er lögð fram greinargerð og skilmálar dags. 27. október 2014.
Ágústa Sveinbjörnsdóttir og Björn Ingi Edvaldsson verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Hannes F. Sigurðsson, Jaakko van't Spijker, Sigríður Magnúsdóttir fulltrúar teiknistofunnar Traðar og hönnunarteymisins jvantspijker +Felixx kynna.
513. fundur 2014
Vogabyggð svæði 1, lýsing, deiliskipulag, Gelgjutangi
Lögð fram drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs og Hamla ehf. dags. 7. október 2014 vegna gerðs deiliskipulags Vogabyggðar svæði 1 fyrir Gelgjutanga. Einnig er lögð fram greinargerð og skilmálar dags. 7. október 2014.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
498. fundur 2014
Vogabyggð svæði 1, lýsing, deiliskipulag, Gelgjutangi
Á fundi skipulagsfulltrúa 27. júní 2014 var lögð fram drög að lýsingu umhverfis- og skipulagssviðs og Hamla ehf. dags. 28. apríl 2014 vegna gerðs deiliskipulags Vogabyggðar fyrir Gelgjutangasvæðið. Einnig er lögð fram bókun frá fundi hverfisráðs Laugardals frá 22. maí 2014, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 10. júní 2014 og umsögn Umhverfisstofnunar dags. 18. júní 2014. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt lagfærðri lýsingu dags. 2. júlí 2014 í samræmi við athugasemdir Skipulagstofnunar og Umhverfisstofnunar.
Samþykkt.
497. fundur 2014
Vogabyggð svæði 1, lýsing, deiliskipulag, Gelgjutangi
Lögð fram drög að lýsingu umhverfis- og skipulagssviðs og Hamla ehf. dags. 28. apríl 2014 vegna gerðs deiliskipulags Vogabyggðar fyrir Gelgjutangasvæðið. Einnig er lögð fram bókun frá fundi hverfisráðs Laugardals frá 22. maí 2014, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 10. júní 2014 og umsögn Umhverfisstofnunar dags. 18. júní 2014.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
68. fundur 2014
Vogabyggð svæði 1, lýsing, deiliskipulag, Gelgjutangi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs s.d um drög að lýsingu vegna gerðar deiliskipulags Vogabyggðar fyrir Gelgjutangasvæðið.
488. fundur 2014
Vogabyggð svæði 1, lýsing, deiliskipulag, Gelgjutangi
Lögð fram drög að lýsingu umhverfis- og skipulagssviðs og Hamla ehf. dags. í mars 2014 vegna gerðs deiliskipulags Vogabyggðar fyrir Gelgjutangasvæðið.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
65. fundur 2014
Vogabyggð svæði 1, lýsing, deiliskipulag, Gelgjutangi
Lögð fram drög að lýsingu umhverfis- og skipulagssviðs og Hamla ehf. dags. 28. apríl 2014 vegna gerðs deiliskipulags Vogabyggðar fyrir Gelgjutangasvæðið.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnun og Hverfisráð Laugardals.
Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs.