Hraunbær 102
Verknúmer : SN140138
485. fundur 2014
Hraunbær 102, málskot
Lagt fram málskot Margrétar H. Indriðadóttur og Ægis Pálssonar dags. 21. mars 2014 vegna afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 11. mars 2014 um að breyta efri og neðri hæð atvinnurýmis 0001 og 0101 í íbúð í húsinu á lóð nr. 102C við Hraunbæ.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
61. fundur 2014
Hraunbær 102, málskot
Lagt fram málskot Margrétar H. Indriðadóttur og Ægis Pálssonar dags. 21. mars 2014 vegna afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 11. mars 2014 um að breyta efri og neðri hæð atvinnurýmis 0001 og 0101 í íbúð í húsinu á lóð nr. 102C við Hraunbæ.
Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.
Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.