Aðalstræti 6
Verknúmer : SN140041
58. fundur 2014
Aðalstræti 6, (fsp) breyting á þakhæð
Lögð fram fyrirspurn Reita fasteignafélags hf. dags. 27. janúar 2014 varðandi breytingu á þakhæð hússins á lóð nr. 6 við Aðalstræti, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 10. desember 2013. Einnig er lagt fram skuggavarp Arkís arkitekta ehf. dags. 28. janúar 2014.
Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað, í samræmi við fyrirspurnina Tillagan verður auglýst þegar hún berst.
Umhverfis og skipulagsráð bókar:
"Þrátt fyrir að byggingarmagn á þakhæð Aðalstrætis 6 sé aukið lítillega er útfærslan með þeim hætti að ásýnd hússins mun batna vegna inndreginnar þakhæðar sem snýr að Aðalstræti. Þakhæðin sker sig þannig frá að húsið mun virka lægra í götumyndinni.Hækkunin snýr mest að baklóð en sýnt hefur verið fram á að ekki verður um aukningu skuggavarps að ræða.
Með þessari breytingu er farið í átt að upphaflegri hönnun hússins."
57. fundur 2014
Aðalstræti 6, (fsp) breyting á þakhæð
Lögð fram fyrirspurn Reita fasteignafélags hf. dags. 27. janúar 2014 varðandi breytingu á þakhæð hússins á lóð nr. 6 við Aðalstræti, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 10. desember 2013. Einnig er lagt fram skuggavarp Arkís arkitekta ehf. dags. 28. janúar 2014.
Frestað.
478. fundur 2014
Aðalstræti 6, (fsp) breyting á þakhæð
Lögð fram fyrirspurn Reita fasteignafélags hf. dags. 27. janúar 2014 varðandi breytingu á þakhæð hússins á lóð nr. 6 við Aðalstræti, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 10. desember 2013. Einnig er lagt fram skuggavarp Arkís arkitekta ehf. dags. 28. janúar 2014.
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.
477. fundur 2014
Aðalstræti 6, (fsp) breyting á þakhæð
Lagt fram málskot Reita fasteignafélags hf. dags. 27. janúar 2014 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 13. desember 2013 varðandi breytingu á þakhæð hússins á lóð nr. 6 við Aðalstræti, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 10. desember 2013. Einnig er lagt fram skuggavarp Arkís arkitekta ehf. dags. 28. janúar 2014.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs