Úlfarsá
Verknúmer : SN130588
53. fundur 2014
Úlfarsá, framkvæmdaleyfi
Lögð fram umsókn Guðmundar B. Friðrikssonar f.h. stjórnar Veiðifélags Úlfarsár dags. 6. desember 2013 um framkvæmdaleyfi sem felst í að fleygja úr klöpp neðst í árfarvegi Úlfarsár til að auðvelda uppgöngu laxfiska í ánni samkvæmt ódags uppdrætti. Einnig eru lagðar fram umsagnir Veiðimálastofnunar dags. 7. maí 2013, Umhverfisstofnunar 14. júní 2013, náttúruverndarnefnda Mosfellsbæjar dags. 23. október 2013, Reykjavíkurborgar dags. 28. október 2013 og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 1. nóvember 2013. Jafnframt er lagt fram leyfi Fiskistofu dags. 25. nóvember 2013 og Landeigenda dags. 28. október og 1. nóvember 2013 fyrir framkvæmdinni.
Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykkar um umhverfis- og skipulagsráð.
477. fundur 2014
Úlfarsá, framkvæmdaleyfi
Lögð fram umsókn Guðmundar B. Friðrikssonar f.h. stjórnar Veiðifélags Úlfarsár dags. 6. desember 2013 um framkvæmdaleyfi sem felst í að fleygja úr klöpp neðst í árfarvegi Úlfarsár til að auðvelda uppgöngu laxfiska í ánni. Einnig er lögð fram umsögn Veiðimálastofnunar dags. 7. maí 2013, Umhverfisstofnunar 14. júní 2013, náttúruverndarnefnda Mosfellsbæjar dags. 23. október 2013, Reykjavíkurborgar dags. 28. október 2013 og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 1. nóvember 2013. Jafnframt er lagt fram leyfi Fiskistofu dags. 25. nóvember 2013 og Landeigenda dags. 28. október og 1. nóvember 2013 fyrir framkvæmdinni.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.