Hverfisskipulag
Verknúmer : SN130555
45. fundur 2013
Hverfisskipulag, Borgarhlutar 04 Laugardalur og 09 Grafarholt-Úlfarsárdalur
Kynnt skilagögn ráđgjafateymis hverfisskipulags borgarhluta 04 Laugardalur og 09 Grafarholt-Úlfarsárdalur fyrir 1. áfanga, verkhluta A sem felur í sér ađ skipta borgarhlutanum í hverfi og hverfiseiningar, meta núverandi ástand í hverfinu samkvćmt Gátlista um mat á visthćfi byggđar og greina núgildandi deiliskipulagsáćtlanir og skilmála.
04 Laugardalur Greinargerđ
09 Grafarholt-Úlfarsárdalur Greinargerđ
09 Grafarholt-Úlfarsárdalur Yfirlitskort
09 Grafarholt-Úlfarsárdalur Afmörkun
09 Grafarholt-Úlfarsárdalur Skýringarmynd
09 Grafarholt-Úlfarsárdalur Skilmálatafla
Karl Sigurđsson tekur sćti á fundinum kl. 9:40
Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Helga Lund og Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjórar taka sćti á fundinum undir ţessum liđ.
Heiđa Ađalsteinsdóttir, Hlín Sverrisdóttir og Kristján Örn Kjartansson ráđgjafateymi borgarhluta 09 Grafarholt ż Úlfarsárdal kynna.
Oddur Hermannsson, Hilmar Ţór Björnsson og Hjördís Sigurgísladóttir ráđgjafateymi borgarhluta 04 Laugardals kynna.