Garðastræti 21
Verknúmer : SN130527
49. fundur 2014
Garðastræti 21, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. desember 2013 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna breytinga á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna lóðarinnar númer 21 við Garðastræti.
Augl. 23. des. 2013 til og með 7. febrúar 2014
45. fundur 2013
Garðastræti 21, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Festa Fasteignafélags ehf. dags. 6. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna lóðarinnar nr. 21 við Garðastræti. Í breytingunni felst hækkun hússins, samkvæmt uppdr. Argos ehf. dags. 5. nóvember 2013.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Hjálmar Sveinsson situr hjá við afgreiðslu þessa máls.
Fulltrúi Vinstri grænna Sóley Tómasdóttir situr hjá og bókar:" Fulltrúi Vinstri grænna getur ekki fallist á hækkun hússins, enda hefur það mikil áhrif á götumynd og umhverfi gamalla og fallegra húsa á þessum mikilvæga stað í borginni".
44. fundur 2013
Garðastræti 21, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Festa Fasteignafélags ehf. dags. 6. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna lóðarinnar nr. 21 við Garðastræti. Í breytingunni felst hækkun hússins, samkvæmt uppdr. Argos ehf. dags. 5. nóvember 2013.
Frestað.
468. fundur 2013
Garðastræti 21, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. nóvember 2013 var lögð fram umsókn Festa Fasteignafélags ehf. dags. 6. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna lóðarinnar nr. 21 við Garðastræti. Í breytingunni felst hækkun hússins, samkvæmt uppdr. Argos ehf. dags. 5. nóvember 2013. Umsókninni var frestað og er nú lögð fram að nýju.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.
467. fundur 2013
Garðastræti 21, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Festa Fasteignafélags ehf. dags. 6. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna lóðarinnar nr. 21 við Garðastræti. Í breytingunni felst hækkun hússins, samkvæmt uppdr. Argos ehf. dags. 5. nóvember 2013.
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa, lagfæra uppdrætti.