Baldursgata 32 og 34
Verknúmer : SN130462
123. fundur 2015
Baldursgata 32 og 34, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. október 2015 um samþykkt borgarráðs 8. október 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.3 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu.
120. fundur 2015
Baldursgata 32 og 34, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Reir ehf. dags. 27. september 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.3 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst hækkun á mæni hússins að Baldursgötu 32 og hækkun á þakbrún hússins að Baldursgötu 34, samkvæmt uppdr. Arkþings dags. 27. september 2013. Tillagan var grenndarkynnt frá 9. október 2013 til og með 6. nóvember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Jóhannesdóttir dags. 8. október og 5. nóvember 2013, Kári Sölmundarson dags. 14. október 2013, Þorsteinn Haraldsson og Lára V. Júlíusdóttir dags. 30. október 2013, Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri Capital ehf. dags. 4. nóvember 2013, Steinunn Jóhannesdóttir og Einar Karl Haraldsson, dags. 6. nóvember 2013 og Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, dags. 6. nóvember 2013. Einnig er lagt fram samþykki 12 hagsmunaaðila mótt. 6. nóvember 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. nóvember 2013.
Málið var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði 4. desember 2013 en er nú lagt fram að nýju ásamt úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 22. september 2015 þar sem kæru var vísað frá þar sem ekki hafi verið um lokaákvörðun að ræða í skilningi 2. mgr. 26. gr. stjórnsýslulaga
Vísað til borgarráðs.
45. fundur 2013
Baldursgata 32 og 34, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Reir ehf. dags. 27. september 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.3 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst hækkun á mæni hússins að Baldursgötu 32 og hækkun á þakbrún hússins að Baldursgötu 34, samkvæmt uppdr. Arkþings dags. 27. september 2013. Tillagan var grenndarkynnt frá 9. október 2013 til og með 6. nóvember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Jóhannesdóttir dags. 8. október og 5. nóvember 2013, Kári Sölmundarson dags. 14. október 2013, Þorsteinn Haraldsson og Lára V. Júlíusdóttir dags. 30. október 2013, Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri Capital ehf. dags. 4. nóvember 2013, Steinunn Jóhannesdóttir og Einar Karl Haraldsson, dags. 6. nóvember 2013 og Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, dags. 6. nóvember 2013. Einnig er lagt fram samþykki 12 hagsmunaaðila mótt. 6. nóvember 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. nóvember 2013.
Karl Sigurðsson víkur af fundi kl. 14:48.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. nóvember 2013.
467. fundur 2013
Baldursgata 32 og 34, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Reir ehf. dags. 27. september 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.3 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst hækkun á mæni hússins að Baldursgötu 32 og hækkun á þakbrún hússins að Baldursgötu 34, samkvæmt uppdr. Arkþings dags. 27. september 2013. Tillagan var grenndarkynnt frá 9. október 2013 til og með 6. nóvember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Jóhannesdóttir dags. 8. október 2013, Kári Sölmundarson dags. 14. október 2013, Þorsteinn Haraldsson og Lára V. Júlíusdóttir dags. 30. október 2013, Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri Capital ehf. dags. 4. nóvember 2013, Guðríður Jóhannesdóttir, dags. 5. nóvember 2013, Steinunn Jóhannesdóttir og Einar Karl Haraldsson, dags. 6. nóvember 2013 og Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, dags. 6. nóvember 2013. Einnig er lagt fram samþykki 12 hagsmunaaðila mótt. 6. nóvember 2013þ.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
462. fundur 2013
Baldursgata 32 og 34, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Reir ehf. dags. 27. september 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.3 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst hækkun á mæni hússins að Baldursgötu 32 og hækkun á þakbrún hússins að Baldursgötu 34, samkvæmt uppdr. Arkþings dags. 27. september 2013.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Freyjugötu 15, 17 og 17a, Þórsgötu 12, 14, 16, 16a, 18 og Baldursgötu 33.