Sundahöfn, hafnargerð

Verknúmer : SN130356

40. fundur 2013
Sundahöfn, hafnargerð, fyrirspurn um matsskyldu
Lögð fram niðurstaða Skipulagsstofnunar dags. 8. ágúst 2013 varðandi matsskyldu vegna hafnargerðar í Sundahöfn utan við Klepp.

Sóley Tómasdóttir víkur af fundi kl. 11:45.


465. fundur 2013
Sundahöfn, hafnargerð, fyrirspurn um matsskyldu
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. ágúst 2013 var lögð fram niðurstaða Skipulagsstofnunar dags. 8. ágúst 2013 varðandi matsskyldu vegna hafnargerðar í Sundahöfn utan við Klepp. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

456. fundur 2013
Sundahöfn, hafnargerð, fyrirspurn um matsskyldu
Lögð fram niðurstaða Skipulagsstofnunar, dags. 8. ágúst 2013 varðandi matsskyldu vegna hafnargerðar í Sundahöfn utan við Klepp.

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

453. fundur 2013
Sundahöfn, hafnargerð, fyrirspurn um matsskyldu
Lagt fram að nýju bréf Skipulagsstofnunar, dags. 12. júlí 2013, þar sem óskað er umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs um greinargerð Verkís, dags. 10. s.m. varðandi matsskyldu vegna hafnargerðar í Sundahöfn sbr. 6. gr. laga nr. 106/2000 m.s.b. og 11. gr. reglugerðar nr. 1123/2005 um mat á umhverfisáhrifum.. Einnig lögð fram umsögn umhverfis -og skipulagssviðs dags. 25. júlí 2013.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 25. júlí 2013 samþykkt.

452. fundur 2013
Sundahöfn, hafnargerð, fyrirspurn um matsskyldu
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 12. júlí 2013, þar sem óskað er umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs um greinargerð Verkís, dags. 10. s.m. varðandi matsskyldu vegna hafnargerðar í Sundahöfn sbr. 6. gr. laga nr. 106/2000 m.s.b. og 11. gr. reglugerðar nr. 1123/2005 um mat á umhverfisáhrifum..
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra aðalskipulags.