Njálsgötureitur 3
Verknúmer : SN130157
36. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. september 2013 um samţykkt borgarráđs s.d. um breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits 3.
34. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviđs ađ breyttu deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits 3, dags. 9. júlí 2013. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg. Tillagan var hagsmunaađilakynnt, athugasemdir bárust. Einnig er lögđ fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. júlí 2013. Tillagan var auglýst frá 19. júlí til og međ 30. ágúst 2013. Eftirtaldir ađilar sendu athugasemdir: Íbúasamtök miđborgar dags. 27. ágúst 2013. Einnig lagt fram bréf Hverfisráđs Miđborgar dags. 26. ágúst 2013 ásamt bókun dags. 22. ágúst 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2013.
Margrét Ţormar verkefnisstjóri situr fundinn undir ţessum liđ.
Samţykkt međ vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2013.
Vísađ til borgarráđs.
459. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviđs ađ breyttu deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits 3, dags. 9. júlí 2013. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg. Tillagan var hagsmunaađilakynnt, athugasemdir bárust. Einnig er lögđ fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. júlí 2013. Tillagan var auglýst frá 19. júlí til og međ 30. ágúst 2013. Eftirtaldir ađilar sendu athugasemdir: Íbúasamtök miđborgar dags. 27. ágúst 2013. Einnig lagt fram bréf Hverfisráđs Miđborgar dags. 26. ágúst 2013 ásamt bókun dags. 22. ágúst 2013.
Vísađ til umhverfis- og skipulagsráđs.
28. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra dags. 12. júlí 2013 vegna samţykktar borgarráđs 11. júlí 2013 um auglýsingu á breyttu deiliskipulagi Njálsgötureits 3.
26. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga umhverfis- og skipulagssviđs ađ breyttu deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits 3, dags. 9. júlí 2013. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg. Tillagan var hagsmunaađilakynnt, athugasemdir bárust. Einnig er lögđ fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. júlí 2013.
Margrét Ţormar sat fundininn undir ţessum liđ
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.
25. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Ađ lokinni forkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviđs dags. í maí 2013 ađ deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg. Tillagan var kynnt frá 5. júní til og međ 25. júní 2013. Eftirtaldir ađilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Sigurđur Kristinsson dags. 4. júní 2013, Tvíhorf arkitektar dags. 18. júní 2013 og Ţormóđur Sveinsson dags 25. júní 2013. Einnig er lögđ fram umsögn Minjastofnunar Ísland varđandi beiđni um affriđun Barónsstígs 28 og Njálsgötu 60 dags. 28.júní 2013, samantekt skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2013 vegna athugasemda sem bárust og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. júlí 2013.
Margrét Ţormar sat fundinn undir ţessum liđ.
Frestađ.
449. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Ađ lokinni forkynningu er lögđ fram tillaga ađ nýju umhverfis- og skipulagssviđs dags. 17. maí 2013 ađ deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg. Tillagan var kynnt frá 5. júní til og međ 25. júní 2013. Eftirtaldir ađilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Sigurđur Kristinsson dags. 4. júní 2013, Tvíhorf arkitektar dags. 18. júní 2013 og Ţormóđur Sveinsson, dags 25. júní 2013.
Vísađ til umsagnar verkefnisstjóra.
448. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Ađ lokinni forkynningu er lögđ fram tillaga ađ nýju umhverfis- og skipulagssviđs dags. 17. maí 2013 ađ deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg. Tillagan var kynnt frá 5. júní til og međ 19. júní 2013. Eftirtaldir ađilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Sigurđur Kristinsson dags. 4. júní 2013 og Gunnar Sigurđsson dags. 18. júní 2013. Einnig er lagđur fram tölvupóstur Svanhildar Thors dags. 18. júní 2013 ţar sem óskađ er eftir framlengingu á fresti til ađ senda ábendingar og athugasemdir til 25. júní 2013.
Samţykkt ađ framlengja athugasemdafrest til 25. júní 2013.
18. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga umhverfis- og skipulagssviđs dags. 17. maí 2013 ađ deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg.
Margrét Ţormar verkefnisstjóri sat fundinn undir ţessum liđ.
Samţykkt ađ forkynna framlagđa tillögu fyrir íbúum og öđrum hagsmunaađilum á svćđinu.
443. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga umhverfis- og skipulagssviđs dags. 17. maí 2013 ađ deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg.
Vísađ til umhverfis-og skipulagsráđs.
13. fundur 2013
Njálsgötureitur 3, deiliskipulag
Lögđ fram lýsing umhverfis- og skipulagssviđs dags. 8. apríl 2013 vegna deiliskipulags reits 1.190.3, Njálsgötureits. Skipulagssvćđiđ afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergţórugötu og Vitastíg.
Margrét Ţormar tók sćti á fundinum undir ţessum liđ.
Lýsing samţykkt til kynningar og umsagnar međ vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samţykkt ađ vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnun, Hverfisráđ Miđborgar-Hlíđa, Minjastofnunar og Borgarminjavarđa og annara hagsmunaađila.
Lýsingin verđur ađgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviđs.