Húsahverfi svæði C

Verknúmer : SN120562

34. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. september 2013 um samþykkt borgarráðs s.d. um breytingu á skilmálum deiliskipulags Húsahverfis Grafarvogi III svæði C.



33. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012 br. 23.maí 2013 að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" ,vegna húsagerðarinnar E8, E9 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt. Tillagan var kynnt íbúum og öðrum hagsmunaaðilum á fundi 21. maí 2013. Erindi var auglýst frá 12. júní til 24. júlí 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ingólfur Gissurarson og Margrét Svavarsdóttir dags. 5. júní 2013 og Lex lögmannsstofa f.h. eigenda að Suðurhúsum 2 dags. 18. júlí 2013. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2013.

Marta Guðjónsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 10:20.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti undir þessum lið.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2013.
Vísað til borgarráðs.


454. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012 br. 23.maí 2013 að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" ,vegna húsagerðarinnar E8, E9 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt. Tillagan var kynnt íbúum og öðrum hagsmunaaðilum á fundi 21. maí 2013.
Erindi var auglýst frá 12. júní til 24. júlí 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Lex lögmannsstofa f.h. eigenda að Suðurhúsum 2, dags. 18. júlí 2013.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

22. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 7. júní 2013 vegna samþykktar borgarráðs 6. júní 2013 um auglýsingu á breyttum skilmálum deiliskipulags Húsahverfis Grafarvogi III, svæði C, sbr. samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs 29. maí 2013.



19. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012 br. 23.maí 2013 að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" ,vegna húsagerðarinnar E8, E9 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt. Tillagan var kynnt íbúum og öðrum hagsmunaaðilum á fundi 21. maí 2013.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Samþykkt að endurauglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


444. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012 að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" ,vegna húsagerðarinnar E8, E9 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt. Tillagan var auglýst frá 21. janúar til og með 4. mars 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Arngunnur Jónsdóttir og Helgi Rúnar Rafnsson dags. 25. febrúar 2013. Einnig er lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa dags. 18. apríl 2013.

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

14. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012 að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" ,vegna húsagerðarinnar E8, E9 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt. Tillagan var auglýst frá 21. janúar til og með 4. mars 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Arngunnur Jónsdóttir og Helgi Rúnar Rafnsson dags. 25. febrúar 2013. Einnig er lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa dags. 18. apríl 2013.

Lilja Grétarsdóttir verkefnissjóri og Harri Ormarsson lögfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. apríl 2013 er samþykkt að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga.



439. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012 að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" ,vegna húsagerðarinnar E8, E9 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt. Tillagan var auglýst frá 21. janúar til og með 4. mars 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Arngunnur Jónsdóttir og Helgi Rúnar Rafnsson dags. 25. febrúar 2013.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

434. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Að lokinni auglýsingu er lögð framað nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012 að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" ,vegna húsagerðarinnar E8 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt. Tillagan var auglýst frá 21. janúar til og með 4. mars 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Arngunnur Jónsdóttir og Helgi Rúnar Rafnsson dags. 25. febrúar 2013

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og skrifsstofu sviðsstjóra.

3. fundur 2013
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 11. janúar 2013 um samþykkt borgarráðs 10. janúar 2013 um auglýsingu á breytingu á skilmálum í deiliskipulagi fyrir Húsahverfi svæði C.



423. fundur 2012
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012
að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" , vegna húsagerðarinnar E8 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt.
Vísað til skipulagsráðs.

300. fundur 2012
Húsahverfi svæði C, breyting á skilmálum vegna húsagerðar E8 og E9
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. desember 2012 að breytingu á skilmálum deiliskipulags "Húsahverfi Grafarvogur III svæði C" , vegna húsagerðarinnar E8 og útbyggingum. Breytingin felst í því að heimilt hámarks byggingarmagn er hækkað og heimildum til útbyggingar breytt.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.