Ártúnshöfði
Verknúmer : SN120552
1. fundur 2013
Ártúnshöfði, landþróun og skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 7. desember 2012 ásamt erindi Faxaflóahafna og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar dags. 30. nóvember 2012 varðandi landþróun og skipulag á Ártúnshöfða og Sævarhöfða. Borgarráð samþykkti á fundi sínum 6. desember 2012 að vísa erindinu til umsagnar skipulagsráðs. Einning er lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 14. desember 2012.
Umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 14. desember samþykkt með fimm atkvæðum fulltrúa Besta flokksins, Samfylkingarinnar, og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá og óskuð bókað. Bókun var lögð fram síðar á fundinum. .
300. fundur 2012
Ártúnshöfði, landþróun og skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 7. desember 2012 ásamt erindi Faxaflóahafna og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar dags. 30. nóvember 2012 varðandi landþróun og skipulag á Ártúnshöfða og Sævarhöfða. Borgarráð samþykkti á fundi sínum 6. desember 2012 að vísa erindinu til umsagnar skipulagsráðs.
Frestað.
423. fundur 2012
Ártúnshöfði, landþróun og skipulag
Vísað til skipulagsráðs.Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 7. desember 2012 ásamt erindi Faxaflóahafna og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar dags. 30. nóvember 2012 varðandi landþróun og skipulag á Ártúnshöfða og Sævarhöfða. Borgarráð samþykkti á fundi sínum 6. desember 2012 að vísa erindinu til umsagnar skipulagsráðs. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14.desember 2012
Vísað til skipulagsráðs.