Pósthússtræti 11
Verknúmer : SN120519
21. fundur 2013
Pósthússtræti 11, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Borgarinnar okkar dags. 21. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.140.5, Pósthússtrætisreitur, vegna lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni, stækkun byggingarreits o.fl. , samkvæmt uppdr. 1 og 2, THG Arkitekta dags. 12. nóvember 2012. Auglýsing stóð frá 17. desember 2012 til og með 1. febrúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Knút Lütz, dags 18. janúar 2013, Jón Örn Valsson, Eiríkur Óskarsson og Margrét Ragnarsdóttir f.h. húsfélagsins Pósthússtræti 13 og Árný Helgadóttir, Ágúst Jónsson og Ingjaldur Hannibalsson f.h. húsfélagsins Lækjargötu 4 dags. 30. janúar 2013. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2013. Jafnframt er lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 17. maí 2013 og svarbréf skipulagsfulltrúa til Skipulagsstofnunar dags. 29. maí 2013.
Margrét Þormar verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Svarbréf skipulagsfulltrúa dags. 29. maí 2013 samþykkt.
444. fundur 2013
Pósthússtræti 11, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf skipulagsstofnunar dags. 17. maí 2013.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
11. fundur 2013
Pósthússtræti 11, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 14. mars 2013 um samþykkt borgarráðs s.d. um breytingu á deiliskipulagi Pósthússtrætisreits vegna lóðarinna að Pósthússttræti 11.
9. fundur 2013
Pósthússtræti 11, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Borgarinnar okkar dags. 21. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.140.5, Pósthússtrætisreitur, vegna lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni, stækkun byggingarreits o.fl. , samkvæmt uppdr. 1 og 2, THG Arkitekta dags. 12. nóvember 2012.
Auglýsing stóð frá 17. desember 2012 til og með 1. febrúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Knút Lütz, dags 18. janúar 2013, Jón Örn Valsson, Eiríkur Óskarsson og Margrét Ragnarsdóttir f.h. húsfélagsins Pósthússtræti 13 og Árný Helgadóttir, Ágúst Jónsson og Ingjaldur Hannibalsson f.h. húsfélagsins Lækjargötu 4 dags. 30. janúar 2013. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2013.
Margrét Þormar verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þeim skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2013
Vísað til borgarráðs.
430. fundur 2013
Pósthússtræti 11, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Borgarinnar okkar dags. 21. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.140.5, Pósthússtrætisreitur, vegna lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni, stækkun byggingarreits o.fl. , samkvæmt uppdr. 1 og 2, THG Arkitekta dags. 12. nóvember 2012. Tillagan var auglýst frá 17. desember 2012 til og með 1. febrúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Knút Lütz, dags 18. janúar 2013, Jón Örn Valsson, Eiríkur Óskarsson og Margrét Ragnarsdóttir f.h. húsfélagsins Pósthússtræti 13 og Árný Helgadóttir, Ágúst Jónsson og Ingjaldur Hannibalsson f.h. húsfélagsins Lækjargötu 4 dags. 30. janúar 2013.
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.
300. fundur 2012
Pósthússtræti 11, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarráðs dags. 7. des. 2012 um samþykkt borgarráðs dags. 6. des. 2012 á auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi vegna Pósthússtrætis 11.
296. fundur 2012
Pósthússtræti 11, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Borgarinnar okkar dags. 21. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.140.5, Pósthússtrætisreitur, vegna lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni, stækkun byggingarreits o.fl. , samkvæmt uppdr. 1 og 2, THG Arkitekta dags. 12. nóvember 2012.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
420. fundur 2012
Pósthússtræti 11, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Borgarinnar okkar dags. 21. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.140.5, Pósthússtrætisreitur, vegna lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni, stækkun byggingarreits o.fl. , samkvæmt uppdr. THG Arkitekta dags. 12. nóvember 2012.
Vísað til skipulagsráðs.