Guðrúnargata 8
Verknúmer : SN120459
28. fundur 2013
Guðrúnargata 8, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 10. október 2012 ásamt kæru dags. 9. október 2012 þar sem kærð er veiting byggingarleyfis fyrir framkvæmdum á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu. Einnig lögð fram umsögn lögfræðings Umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 14. mars 2013. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 26. júlí 2013. Úrskurðarorð: felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa frá 8. maí 2012 um að veita byggingarleyfi til að setja hurð í stað glugga á suðurgafl bílskúrs á lóð að Guðrúnargötu 8 og loka dyrum á vesturgafli hans.
11. fundur 2013
Guðrúnargata 8, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 10. október 2012 ásamt kæru dags. 9. október 2012 þar sem kærð er veiting byggingarleyfis fyrir framkvæmdum á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu. Einnig lögð fram umsögn lögfræðings Umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 14. mars 2013.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs samþykkt.
290. fundur 2012
Guðrúnargata 8, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 10. október 2012 ásamt kæru dags. 9. október 2012 þar sem kærð er veiting byggingarleyfis fyrir framkvæmdum á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu