Háskóli Íslands, vestan Suđurgötu

Verknúmer : SN120454

294. fundur 2012
Háskóli Íslands, vestan Suđurgötu, breyting á deiliskipulagi, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 2. nóvember 2012 um samţykkt borgarráđs 1. nóvember 2012 vegna auglýsingar á tillögu ađ breytingu á deiliskipulagi fyrir lóđ Háskóla íslands vestan Suđurgötu.



291. fundur 2012
Háskóli Íslands, vestan Suđurgötu, breyting á deiliskipulagi, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Lögđ fram umsókn Háskóla Íslands dags. 9. október 2012 um breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vestan Suđurgötu, reit A1, skv. uppdrćtti Teiknistofu Arkitekta, dags. 3. okt. 2012. Um er ađ rćđa aukiđ byggingarmagn vegna svćđis B, lóđ Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.

Skipulagsráđ bókađi eftirfarandi " Háskólasvćđiđ er einstakt í Reykjavík, međ líflegu mannlífi, ţjónustu og stofnunum sem bćđi háskólasamfélagiđ og allur almenningur nýtur. Háskólasvćđiđ er tvískipt í dag, vestan og austan Suđurgötu. Ţađ er orđiđ mjög ađkallandi ađ heildarskipulag verđi gert af svćđinu međ ţađ ađ markmiđi ađ sameina ţessi tvö svćđi. Bćta ţarf ađgengi ađ Háskólatorginu og öđrum háskólabyggingum úr vestri, laga göngutengsl yfir Suđurgötu og byggja á auđum svćđum beggja vegna hennar, ţannig ađ mannlíf myndist á milli húsanna á svćđinu. Jafnvel ţótt göng eins og ţau sem nú eru samţykkt geti reynst vel og bćtt ađgengi fólks, ćtti almenna reglan vera sú ađ háskólalífiđ sé á yfirborđi jarđar, á götum og göngustígum, frekar en í undirgöngum."


290. fundur 2012
Háskóli Íslands, vestan Suđurgötu, breyting á deiliskipulagi, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Lögđ fram umsókn Háskóla Íslands dags. 9. október 2012 um breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vestan Suđurgötu, reit A1, skv. uppdrćtti Teiknistofu Arkitekta, dags. 3. okt. 2012. Um er ađ rćđa aukiđ byggingarmagn vegna svćđis B, lóđ Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

Frestađ.

415. fundur 2012
Háskóli Íslands, vestan Suđurgötu, breyting á deiliskipulagi, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Lögđ fram umsókn Háskóla Íslands dags. 9. október 2012 um breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vestan Suđurgötu, reit A1, skv. uppdrćtti Teiknistofu Arkitekta, dags. 3. okt. 2012. Um er ađ rćđa aukiđ byggingarmagn vegna svćđis B, lóđ Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

Vísađ til skipulagsráđs.