Mörkin 1
Verknúmer : SN120279
398. fundur 2012
Mörkin 1, málskot
Lagt fram málskot Jóns Ö. Ámundasonar dags. 7. júní 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 25. maí 2012 um breikkun skábrautar meðfram húseign á lóð nr. 1 við Mörkina úr 4,75 m í 8,5 m. Einnig er lagt fram bréf Erlendar Birgissonar dags. 7. júní 2012 og uppdr. dags. s.d.
Vísað til skipulagsráðs.
277. fundur 2012
Mörkin 1, málskot
Lagt fram málskot Jóns Ö. Ámundasonar dags. 7. júní 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 25. maí 2012 um breikkun skábrautar meðfram húseign á lóð nr. 1 við Mörkina úr 4,75 m í 8,5 m. Einnig er lagt fram bréf Erlendar Birgissonar dags. 7. júní 2012 og uppdr. dags. s.d.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað, í samráði við embætti skipulagsstjóra. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.