Hraunbær 102
Verknúmer : SN120266
290. fundur 2012
Hraunbær 102, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Hraunbrautar ehf. dags. 4. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Árbæjar vegna lóðarinnar nr. 102D og E við Hraunbæ. Í breytingunni felst breyting á notkun hússins, samkvæmt uppdr. KRark dags. 3. maí 2012. Grenndarkynning stóð frá 4. júlí til og með 1. ágúst 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ketill Pálsson dags. 4. júlí 2012 og Benedikt Franklínsson dags. 31. júlí 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 10. ágúst 2012.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12.gr. samþykktar um skipulagsráð og umsagnar skipulagsstjóra dags.10.ágúst 2012
414. fundur 2012
Hraunbær 102, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Hraunbrautar ehf. dags. 4. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Árbæjar vegna lóðarinnar nr. 102D og E við Hraunbæ. Í breytingunni felst breyting á notkun hússins, samkvæmt uppdr. KRark dags. 3. maí 2012. Erindi var frestað og er nú lagt fram að nýju. Grenndarkynning stóð frá 4. júlí til og með 1. ágúst 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ketill Pálsson dags. 4. júlí 2012 og Benedikt Franklínsson dags. 31. júlí 2012.
Vísað til skipulagsráðs.
408. fundur 2012
Hraunbær 102, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Hraunbrautar ehf. dags. 4. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Árbæjar vegna lóðarinnar nr. 102D og E við Hraunbæ. Í breytingunni felst breyting á notkun hússins, samkvæmt uppdr. KRark dags. 3. maí 2012. Erindi var frestað og er nú lagt fram að nýju. Grenndarkynning stóð frá 4. júlí til og með 1. ágúst 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ketill Pálsson dags. 4. júlí 2012 og Benedikt Franklínsson dags. 31. júlí 2012.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að nýju fyrir hagsmunaaðilum að Hraunbæ 102a, 102b, 102c, 102d, 102e, 102f, 102g, 102h og Rofabæ 23 þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.
407. fundur 2012
Hraunbær 102, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Hraunbrautar ehf. dags. 4. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Árbæjar vegna lóðarinnar nr. 102D og E við Hraunbæ. Í breytingunni felst breyting á notkun hússins, samkvæmt uppdr. KRark dags. 3. maí 2012. Erindi var frestað og er nú lagt fram að nýju. Grenndarkynning stóð frá 4. júlí til og með 1. ágúst 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ketill Pálsson dags. 4. júlí 2012 og Benedikt Franklínsson dags. 31. júlí 2012.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.
399. fundur 2012
Hraunbær 102, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 8. júní 2012 var lagt fram erindi Hraunbrautar ehf. dags. 4. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Árbæjar vegna lóðarinnar nr. 102D og E við Hraunbæ. Í breytingunni felst breyting á notkun hússins, samkvæmt uppdr. KRark dags. 3. maí 2012. Erindi var frestað og er nú lagt fram að nýju.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Hraunbæ 102a, 102b, 102c, 102d, 102e, 102f, 102g, 102h og Rofabæ 23 þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.
398. fundur 2012
Hraunbær 102, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Hraunbrautar ehf. dags. 4. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Árbæjar vegna lóðarinnar nr. 102D og E við Hraunbæ. Í breytingunni felst breyting á notkun hússins, samkvæmt uppdr. KRark dags. 3. maí 2012.
Frestað.