Mosfellsbær, aðalskipulag 2011-2030

Verknúmer : SN120237

282. fundur 2012
Mosfellsbær, aðalskipulag 2011-2030, forkynning
Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar dags. 22. maí 2012 varðandi tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Mosfellsbæjar fyrir árabilið 2011-2030. Með bréfinu fylgir greinargerð og umhverfisskýrsla dags. 2. maí 2012, þéttbýlisuppdráttur, maí 2012 og sveitarfélagsuppdráttur, maí 2012. Um er að ræða forkynningu í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Einnig er lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 6. júlí 2012.

Umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 6. júlí 2012 samþykkt.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Gísli Marteinn Baldursson sátu hjá við afgreiðslu málsins.


402. fundur 2012
Mosfellsbær, aðalskipulag 2011-2030, forkynning
Á fundi skipulagsstjóra dags. 25. maí 2012 var lagt fram bréf skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar dags. 22. maí 2012 varðandi tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Mosfellsbæjar fyrir árabilið 2011-2030. Með bréfinu fylgir greinargerð og umhverfisskýrsla dags. 2. maí 2012, þéttbýlisuppdráttur, maí 2012 og sveitarfélagsuppdráttur, maí 2012. Um er að ræða forkynningu í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 6. júlí 2012.
Vísað til skipulagsráðs.

399. fundur 2012
Mosfellsbær, aðalskipulag 2011-2030, forkynning
Á fundi skipulagsstjóra dags. 25. maí 2012 var lagt fram bréf skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar dags. 22. maí 2012 varðandi tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Mosfellsbæjar fyrir árabilið 2011-2030. Með bréfinu fylgir greinargerð og umhverfisskýrsla dags. 2. maí 2012, þéttbýlisuppdráttur, maí 2012 og sveitarfélagsuppdráttur, maí 2012. Um er að ræða forkynningu í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Vísað til skipulagsráðs.

396. fundur 2012
Mosfellsbær, aðalskipulag 2011-2030, forkynning
Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar dags. 22. maí 2012 varðandi tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Mosfellsbæjar fyrir árabilið 2011-2030. Með bréfinu fylgir greinargerð og umhverfisskýrsla, dags. 2. maí 2012, þéttbýlisuppdráttur, maí 2012 og sveitarfélagsuppdráttur, maí 2012. Um er að ræða forkynningu í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra aðalskipulags.