1.172.0 Brynjureitur

Verknúmer : SN120140

22. fundur 2013
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 31. maí 2013 vegna samþykktar borgarráðs 30. maí 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.0, Brynjureits, sem afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg, Hverfisgötu og Vatnsstíg, sbr. samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs 22. maí 2013.



18. fundur 2013
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Hagsmunaaðilakynning stóð til og með 4. október 2012. Athugasemdir og ábendingar bárust. Einnig er lögð fram bókun Húsafriðunarnefndar frá 18. október 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. október 2012. Tillagan var auglýst frá 21. nóvember 2012 til og með 4. janúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúasamtök miðborgar dags. 11. desember 2012 og Logos lögmannsþjónusta f.h. Húsfélagsins að Klapparstíg 29 dags. 4. janúar 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2013. Jafnframt er lagt fram bréf Skipulagsstofnunardags. 21. febrúar 2013 ásamt svari til Skipulagsstofnunar dags. 17. maí 2013.

Margrét Þormar verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Samþykkt með vísan til svarbréfs til Skipulagsstofnunar dags. 17. maí 2013.
Vísað til borgarráðs.


11. fundur 2013
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 21. febrúar 2013. Einnig lagt fram svarbréf skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2013.
Frestað.

435. fundur 2013
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Á fundi skipulagsfulltrúa 1. mars 2013 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 21. febrúar 2013. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

433. fundur 2013
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 21. febrúar 2013.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

5. fundur 2013
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. janúar 2013 um samþykkti borgarráðs 24. janúar 2013 á breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.172.0, Brynjureit.



2. fundur 2013
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Hagsmunaaðilakynning stóð til og með 4. október 2012. Athugasemdir og ábendingar bárust. Einnig er lögð fram bókun Húsafriðunarnefndar frá 18. október 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. október 2012. Tillagan var auglýst frá 21. nóvember 2012 til og með 4. janúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúasamtök miðborgar dags. 11. desember 2012 og Logos lögmannsþjónusta f.h. Húsfélagsins að Klapparstíg 29 dags. 4. janúar 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2013.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2013.
Vísað til borgarráðs.


426. fundur 2013
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Hagsmunaaðilakynning stóð til og með 4. október 2012. Athugasemdir og ábendingar bárust. Einnig er lögð fram bókun Húsafriðunarnefndar frá 18. október 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. október 2012. Tillagan var auglýst frá 21. nóvember 2012 til og með 4. janúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúasamtök miðborgar dags. 11. desember 2012 og Logos lögmannsþjónusta f.h. Húsfélagsins að Klapparstíg 29 dags. 4. janúar 2012.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs

298. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. nóvember um samþykkt borgarráðs dags. 15. nóvember 2012 um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi reitsins.



293. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Tillagan var kynnt til og með 4. október 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar/athugasemdir: Sigríður Hanna Jóhannesdóttir f.h. þriggja íbúða að Vatnsstíg 3 dags. 3. október, Helga Berglind Atladóttir dags. 3. október, Logos Lögmannsþjónusta f.h. Erlendar Gíslasonar dags. 4. október, K. Einarsson og Björnsson, Runolfur Kristinsson og Guðberg Kristinsson dags. 4. október og Sigurpáll Grímsson dags. 4. október 2012. Að loknum athugasemdafresti barst athugasemd/ábending frá Önnu Áslaugu Ragnarsdóttur dags. 8. október 2012. Einnig er lögð fram bókun Húsafriðunarnefndar frá 18. október 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. október 2012.



Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


292. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Tillagan var kynnt til og með 4. október 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar/athugasemdir: Sigríður Hanna Jóhannesdóttir f.h. þriggja íbúða að Vatnsstíg 3 dags. 3. október, Helga Berglind Atladóttir dags. 3. október, Logos Lögmannsþjónusta f.h. Erlendar Gíslasonar dags. 4. október, K. Einarsson og Björnsson, Runolfur Kristinsson og Guðberg Kristinsson dags. 4. október og Sigurpáll Grímsson dags. 4. október 2012. Að loknum athugasemdafresti barst athugasemd/ábending frá Önnu Áslaugu Ragnarsdóttur dags. 8. október 2012. Einnig er lögð fram bókun Húsafriðunarnefndar frá 18. október 2012 .



Afgreiðslu frestað.

416. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Tillagan var kynnt til og með 4. október 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar/athugasemdir: Sigríður Hanna Jóhannesdóttir f.h. þriggja íbúða að Vatnsstíg 3 dags. 3. október, Atli Már Bjarnason dags. 3. október, Logos Lögmannsþjónusta f.h. Erlendar Gíslasonar dags. 4. október, K. Einarsson og Björnsson ehf., Runolfur Kristinsson og Guðberg Kristinsson dags. 4. október og Sigurpáll Grímsson dags. 4. október 2012. Að loknum athugasemdafresti barst athugasemd/ábending frá Önnu Áslaugu Ragnarsdóttur dags. 8. október 2012.
Vísað til skipulagsráðs.

291. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Tillagan var kynnt til og með 4. október 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar/athugasemdir: Sigríður Hanna Jóhannesdóttir f.h. þriggja íbúða að Vatnsstíg 3 dags. 3. október, Helga Berglind Atladóttir dags. 3. október, Logos Lögmannsþjónusta f.h. Erlendar Gíslasonar dags. 4. október, K. Einarsson og Björnsson, Runolfur Kristinsson og Guðberg Kristinsson dags. 4. október og Sigurpáll Grímsson dags. 4. október 2012. Að loknum athugasemdafresti barst athugasemd/ábending frá Önnu Áslaugu Ragnarsdóttur dags. 8. október 2012. Einnig er lögð fram bókun Húsafriðunarnefndar frá 18. október 2012 .

Sverrir Bollason vék af fundi við umfjöllun málsins

Elsa Hrafnhildur Yeoman vék af fundi kl. 09:57
Einar Örn Benediktsson tók sæti á fundinum kl. 10:00
Frestað.



415. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Tillagan var kynnt til og með 4. október 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar/athugasemdir: Sigríður Hanna Jóhannesdóttir f.h. þriggja íbúða að Vatnsstíg 3 dags. 3. október, Atli Már Bjarnason dags. 3. október, Logos Lögmannsþjónusta f.h. Erlendar Gíslasonar dags. 4. október, K. Einarsson og Björnsson ehf., Runolfur Kristinsson og Guðberg Kristinsson dags. 4. október og Sigurpáll Grímsson dags. 4. október 2012. Að loknum athugasemdafresti barst athugasemd/ábending frá Önnu Áslaugu Ragnarsdóttur dags. 8. október 2012.

Kynna formanni skipulagsráðs.

414. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lagt fram að nýju erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg. Tillagan var kynnt til og með 4. október 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar/athugasemdir: Sigríður Hanna Jóhannesdóttir f.h. þriggja íbúða að Vatnsstíg 3 dags. 3. október, Atli Már Bjarnason dags. 3. október, Logos Lögmannsþjónusta f.h. Erlendar Gíslasonar dags. 4. október, K. Einarsson og Björnsson ehf., Runólfur Kristinsson og Guðberg Kristinsson dags. 4. október og Sigurpáll Grímsson dags. 4. október 2012.
Athugasemdir og ábendingar kynntar.

285. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lagt fram erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Brynjureits 1.172.0. Í breytingunni felst uppbygging á Brynjureit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum arkitektur.is dags. 12. september 2012.
Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og
Vatnsstíg.

Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl 9:50

Guðrún Fanney Sigurðardóttir arkitekt kynnti

Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.


279. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lagt fram erindi Laugavegsreita ehf. dags. í mars 2012 varðandi uppbyggingu á svokölluðum Brynjureit. Meðfylgjandi er skipulagslýsing dags. í mars 2012 ásamt grunnmynd. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg Hverfisgötu og Vatnsstíg.

Fulltrúar Laugavegsreita ehf. kynntu.

400. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lagt fram erindi Laugavegsreita ehf. dags. í júní 2012 varðandi uppbyggingu á svokölluðum Brynjureit. Skipulagssvæðið afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg, Hverfisgötu og Vatnsstíg.
Vísað til skipulagsráðs.

388. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lögð fram verkefnalýsing Regins og Laugavegsreita dags. 22. mars 2012 vegna deiliskipulags á Brynjureit, staðgr. 1.172.0. Skipulagslýsingin gerir grein fyrir stefnumörkun lóðarhafa á reitnum varðandi uppbyggingu, verndun og landnotkun. Skipulagssvæðið afmarkast af Hverfisgötu, Klapparstíg, Laugavegi og Vatnsstíg.
Vísað til skipulagsráðs.

269. fundur 2012
1.172.0 Brynjureitur, breytt deiliskipulag
Lögð fram verkefnalýsing Regins og Laugavegsreita dags. 22. mars 2012 vegna deiliskipulags á Brynjureit, staðgr. 1.172.0. Skipulagslýsingin gerir grein fyrir stefnumörkun lóðarhafa á reitnum varðandi uppbyggingu, verndun og landnotkun. Skipulagssvæðið afmarkast af Hverfisgötu, Klapparstíg, Laugavegi og Vatnsstíg.

Hannes Frímann Sigurðsson og Oddur Víðisson kynntu
Frestað.

Jórunn Frímannsdóttri vék af fundi kl. 11:00 þá var einnig búið að fjalla um lið 8 á fundinum "Reykjavíkurflugvöllur"