Gvendargeisli 168, Sæmundarskóli
Verknúmer : SN120090
269. fundur 2012
Gvendargeisli 168, Sæmundarskóli, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 24. febrúar 2012 var lögð fram fyrirspurn Kanon arkitekta dags. 23. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholti austur vegna lóðarinnar nr. 168 við Gvendargeisla. Í breytingunni felst að koma fyrir byggingarreit fyrir fimm færanlegar kennslustofur til bráðabirgða austan lóðarmarka grunnskólalóðar Sæmundarskóla á borgarlandi í samræmi við uppdrátt Kanon arkitekta dags. 23. febrúar 2012.
Rúnar Gunnarsson arkitekt kynnti.
Frestað.
387. fundur 2012
Gvendargeisli 168, Sæmundarskóli, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 24. febrúar 2012 var lögð fram fyrirspurn Kanon arkitekta dags. 23. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholti austur vegna lóðarinnar nr. 168 við Gvendargeisla. Í breytingunni felst að koma fyrir byggingarreit fyrir fimm færanlegar kennslustofur til bráðabirgða austan lóðarmarka grunnskólalóðar Sæmundarskóla á borgarlandi í samræmi við uppdrátt Kanon arkitekta dags. 23. febrúar 2012.
Vísað til skipulagsráðs.
384. fundur 2012
Gvendargeisli 168, Sæmundarskóli, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn Kanon arkitekta dags. 23. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholti austur vegna lóðarinnar nr. 168 við Gvendargeisla. Í breytingunni felst að koma fyrir byggingarreit fyrir fimm færanlegar kennslustofur til bráðabirgða austan lóðarmarka grunnskólalóðar Sæmundarskóla á borgarlandi í samræmi við uppdrátt Kanon arkitekta ehf dags. 23. febrúar 2012.
Frestað.