Sćmundargata 4 - Háskólatorg
Verknúmer : SN120080
270. fundur 2012
Sćmundargata 4 - Háskólatorg, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 23. mars 2012 um samţykkt borgarráđs 22. mars 2012 vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir Háskóla Íslands, Háskólatorg, lóđ nr. 4 viđ Sćmundargötu.
267. fundur 2012
Sćmundargata 4 - Háskólatorg, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Háskóla Íslands dags. 16. febrúar 2012 varđandi breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands, Háskólatorg vegna lóđarinnar nr. 4 viđ Sćmundargötu. Í breytingunni felst stćkkun á Háskólatorgi, samkvćmt međfylgjandi uppdrćtti Teiknistofu Arkitekta Gylfa Guđjónssonar og félaga dags. 15. febrúar 2012.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.
Fulltrúi Sjálfsstćđisflokksins Gísli Marteinn Baldursson sat hjá viđ afgreiđslu málsins og óskađi bókađ:
" Háskólatorg hefur veriđ algjör bylting fyrir háskólasamfélagiđ og ţví er fagnađ ađ uppbygging ţar geti haldiđ áfram á sömu nótum og til var stofnađ.
Einn galla hefur háskólatorgiđ ţó, sem helgast af heildarskipulagi á Háskólasvćđinu. Hann er sá ađ húsiđ snýr bakinu í Suđurgötu, eins og sumar ađrar byggingar svćđisins. Ţetta heildarskipulag hefur leitt til ţess ađ háskólasvćđin tvö vestan og austan viđ Suđurgötu tengjast lítiđ sem ekkert og eru klofin međ 4 akreina umferđagötu sem tekur lítiđ tillit til háskólasvćđisins.
Tillagan sem hér er samţykkt styrkir ţví miđur ţetta ástand og ţví sit ég hjá. Í henni er engin tilraun er gerđ til ađ auđvelda ađgengi gangandi og hjólandi ađ byggingunni frá Suđurgötu, en á ţví er rík ţörf. Ný lager- og sorpgeymslubygging suđurgötumegin er líkleg til ađ vera hamlandi ţegar og ef ráđist verđur í heildarendurskođun skipulagssvćđisins, ţar sem reynt verđur ađ fá byggingar háskólans til ađ opna fađminn móti Suđurgötu og háskólasvćđinu vestan götunnar.
Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason og Elsa Hrafnhildur Yeoman og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir óskuđu bókađ:
" Tekiđ er undir mikilvćgi ţess ađ tengja byggingar háskólans betur viđ Suđurgötu. Viđ teljum ennfremur mikilvćgt ađ tillaga Hornsteina um breytingar á Háskólatorgi tryggi ađ ekkert komi ekki í veg fyrir ađ ţađ eins og fram kemur í međfylgjandi bréfi ţeirra."
264. fundur 2012
Sćmundargata 4 - Háskólatorg, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Háskóla Íslands dags. 16. febrúar 2012 varđandi breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands, Háskólatorg, vegna lóđarinnar nr. 4 viđ Sćmundargötu. Í breytingunni felst stćkkun á Háskólatorgi, samkvćmt međfylgjandi uppdrćtti Teiknistofu Arkitekta Gylfa Guđjónssonar og félaga dags. 15. febrúar 2012.
Frestađ.
383. fundur 2012
Sćmundargata 4 - Háskólatorg, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Háskóla Íslands dags. 16. febrúar 2012 varđandi breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands, Háskólatorg vegna lóđarinnar nr. 4 viđ Sćmundargötu. Í breytingunni felst stćkkun á Háskólatorgi, samkvćmt međfylgjandi uppdrćtti Teiknistofu Arkitekta Gylfa Guđjónssonar og félaga dags. 15. febrúar 2012.
Kynna formanni skipulagsráđs.