Fossaleynir 19-23
Verknúmer : SN120071
279. fundur 2012
Fossaleynir 19-23, (fsp) aukning á byggingarmagni
Á fundi skipulagsstjóra 25. maí 2012 var lögð fram fyrirspurn Haralds R. Jónssonar forstjóra Innnes ehf. dags. 9. febrúar 2012 varðandi aukningu á byggingarmagni á lóðinni nr. 19-23 við Fossaleyni, samkvæmt tillögu Arkþing dags. maí 2012. Einnig er lagt fram bréf forstj. Innes dags. 15. maí 2012.
Fallist er á að heimiluð sé breyting á skipulagi er leyfir viðbótarhús á lóðinni í samræmi við fyrirspurnartillögu.
Ekki er fallist á að nýjar byggingar verði hærri en þær sem fyrir eru á lóðinni og því er ekki hægt að fallast á hækkun byggingarreita eins og óskað er eftir.
399. fundur 2012
Fossaleynir 19-23, (fsp) aukning á byggingarmagni
Á fundi skipulagsstjóra 25. maí 2012 var lögð fram fyrirspurn Haralds R. Jónssonar forstjóra Innnes ehf. dags. 9. febrúar 2012 varðandi aukningu á byggingarmagni á lóðinni nr. 19-23 við Fossaleyni, samkvæmt tillögu Arkþing dags. janúar 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 2.mars 2012 og bréf Haralds R. Jónssonar dags. 15. maí 2012 ásamt nýjum uppdráttum Arkþings dags. s.d. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram ásamt breyttum uppdr. Arkþings dags. maí 2012.
Vísað til skipulagsráðs.
396. fundur 2012
Fossaleynir 19-23, (fsp) aukning á byggingarmagni
Á fundi skipulagsstjóra 10. febrúar 2012 var lögð fram fyrirspurn Haralds R. Jónssonar forstjóra Innnes ehf. dags. 9. febrúar 2012 varðandi aukningu á byggingarmagni á lóðinni nr. 19-23 við Fossaleyni, samkvæmt tillögu Arkþing dags. janúar 2012. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2.mars 2012. Einnig er lagt fram bréf Haralds R. Jónssonar dags. 15. maí 2012 ásamt nýjum uppdráttum Arkþings, dags. s.d.
Frestað
385. fundur 2012
Fossaleynir 19-23, (fsp) aukning á byggingarmagni
Á fundi skipulagsstjóra 10. febrúar 2012 var lögð fram fyrirspurn Haralds R. Jónssonar forstjóra Innes ehf. dags. 9. febrúar 2012 varðandi aukningu á byggingarmagni á lóðinni nr. 19-23 við Fossaleyni, samkvæmt tillögu Arkþing dags. janúar 2012. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2.mars 2012
Umsögn skipulagsstjóra dags. 2.mars 2012 samþykkt.
382. fundur 2012
Fossaleynir 19-23, (fsp) aukning á byggingarmagni
Lögð fram fyrirspurn Haralds R. Jónssonar forstjóra Innes ehf. dags. 9. febrúar 2012 varðandi aukningu á byggingarmagni á lóðinni nr. 19-23 við Fossaleyni, samkvæmt tillögu Arkþing dags. janúar 2012.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.