Hálsahverfi

Verknúmer : SN120061

277. fundur 2012
Hálsahverfi, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 14. maí 2012 um samþykkt borgarráðs 10. maí 2012 vegna breytinga á deiliskipulagi fyrir Hálsahverfi.



271. fundur 2012
Hálsahverfi, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi umhverfis- og samgöngusviðs dags. 2. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis. í breytingunni felst að komið er fyrir strætisvagnabiðstöð við Vesturlandsveg ásamt vegtengingu milli Vesturlandsvegar og Hestháls, samkvæmt uppdrætti Arkís dags. 8. desember 2011. Tillagan var auglýst frá 22. febrúar til 4. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Nói Sírius, Frumherji hf., Hópferðamiðstöðin TREX og Ístak hf. dags. 3. apríl 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 12. apríl 2012.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 12. apríl 2012.
Vísað til Borgarráðs.


390. fundur 2012
Hálsahverfi, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi umhverfis- og samgöngusviðs dags. 2. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis. í breytingunni felst að komið er fyrir strætisvagnabiðstöð við Vesturlandsveg ásamt vegtengingu milli Vesturlandsvegar og Hestháls, samkvæmt uppdrætti Arkís dags. 8. desember 2011. Tillagan var auglýst frá 22. febrúar til 4. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugsemdir: Fjögur fyrirtæki við Hestháls dags. 3. apríl 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 12. apríl 2012.
Vísað til skipulagsráðs.

267. fundur 2012
Hálsahverfi, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. febrúar 2012 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna strætisvagnabiðstöðvar við Vesturlandsveg ásamt vegtengingu milli Vesturlandsvegar og Hestháls.



263. fundur 2012
Hálsahverfi, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi umhverfis- og samgöngusviðs dags. 2. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis. í breytingunni felst að komið er fyrir strætisvagnabiðstöð við Vesturlandsveg ásamt vegtengingu milli Vesturlandsvegar og Hestháls, samkvæmt uppdrætti Arkís dags. 8. desember 2011.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


381. fundur 2012
Hálsahverfi, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 2. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis. í breytingunni felst að komið er fyrir strætisvagnabiðstöð við Vesturlandsveg ásamt vegtengingu milli Vesturlandsvegar og Hestháls, samkvæmt uppdrætti Arkís dags. 8. desember 2011.
Vísað til skipulagsráðs.