Klettasvæði, Skarfabakki
Verknúmer : SN110449
265. fundur 2012
Klettasvæði, Skarfabakki, framkvæmdaleyfi 2. áfanga Skarfabakka
Lögð fram umsókn Faxaflóahafna sf. dags. 27. október 2011 um framkvæmdaleyfi fyrir byggingu 2. áfanga Skarfabakka í Sundahöfn, um 200 m. lengingu á núverandi viðlegubakka til austurs.
Samþykkt, sbr. c lið 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.
379. fundur 2012
Klettasvæði, Skarfabakki, framkvæmdaleyfi 2. áfanga Skarfabakka
Lögð fram umsókn Faxaflóahafna sf. dags. 27. október 2011 um framkvæmdaleyfi fyrir byggingu 2. áfanga Skarfabakka í Sundahöfn, um 200 m. lengingu á núverandi viðlegubakka til austurs.
Vísað til skipulagsráðs.