Suđurgata
Verknúmer : SN110408
261. fundur 2012
Suđurgata, (fsp) undirgöng
Á fundi skipulagsstjóra 7. október 2011 var lögđ fram fyrirspurn Háskóla Íslands dags. 4. október 2011 varđandi göng undir Suđurgötu á milli Háskólatorgs og húss Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Skipulagsráđ telur ćskilegt ađ ráđiđ hefđi fengi forsögn ađ samkeppni um stofnun Vigdísar Finnbogadóttur til umfjöllunar. Yfirbragđ og ţróun háskólasvćđisins hefur á undanförnum árum iđulega veriđ til umfjöllunar í ráđinu enda framkvćmdir fyrirhugađar á öllum hlutum ţess. Háskólasvćđiđ er mikilvćgt í borgarsamfélaginu og stuđla ber ađ ţví ađ ţađ sé gćtt lífi og ađ heildarhugsun ráđi í uppbyggingu. Göng undir Suđurgötu eru samkvćmt gildandi deiliskipulagi. Ráđiđ telur ţó ástćđu til ţess ađ endurskođa hugmyndir um ađ tengja háskólabyggingar neđanjarđar og hefđi viljađ hafa ráđrúm til ađ fara yfir slíkar hugmyndir áđur en samkeppni um stofnun Vigdísar Finnbogadóttur vćri hleypt af stokkunum.
257. fundur 2011
Suđurgata, (fsp) undirgöng
Á fundi skipulagsstjóra 7. október 2011 var lögđ fram fyrirspurn Háskóla Íslands dags. 4. október 2011 varđandi göng undir Suđurgötu á milli Háskólatorgs og húss Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Frestađ.
368. fundur 2011
Suđurgata, (fsp) undirgöng
Á fundi skipulagsstjóra 7. október 2011 var lögđ fram fyrirspurn Háskóla Íslands dags. 4. október 2011 varđandi göng undir Suđurgötu á milli Háskólatorgs og húss Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Kynna formanni skipulagsráđs.
367. fundur 2011
Suđurgata, (fsp) undirgöng
Lögđ fram fyrirspurn Háskóla Íslands dags. 4. október 2011 varđandi göng undir Suđurgötu á milli Háskólatorgs og húss Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Vísađ til umsagnar hjá verkefnisstjóra svćđisins.