Norðurströndin, Geldinganes að Blikastaðakró
Verknúmer : SN110248
246. fundur 2011
Norðurströndin, Geldinganes að Blikastaðakró, lýsing
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. júní 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs frá 8. júní 2011 um lýsingu deiliskipulags Norðurstrandar frá Geldinganesi að Blikastaðakró.
244. fundur 2011
Norðurströndin, Geldinganes að Blikastaðakró, lýsing
Lögð fram lýsing og matslýsing fyrir deiliskipulag Norðurstrandar frá Geldinganesi að Blikastaðakró dags. 12.maí 2011. Lýsingin er hluti forsendna við gerð deiliskipulags sem mun fjalla um framtíðarskipulag Norðurstrandarinnar, Geldinganes að Blikastaðakró. Í lýsingunni koma fram áherslur, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfis- og samgöngusviðs, Framkvæmda- og eignasviðs , Minjasafns Reykjavíkur, Umhverfisstofnunar, Náttúrufræðistofnunar og Hverfaráðs Grafarvogs.
Lýsingin verður aðgengileg á vef skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs.
351. fundur 2011
Norðurströndin, Geldinganes að Blikastaðakró, lýsing
Lögð fram lýsing og matslýsing fyrir deiliskipulag Norðurstrandar frá Geldinganesi að Blikastaðakró dags. 12.maí 2011. Lýsingin er hluti forsendna við gerð deiliskipulags sem mun fjalla um framtíðarskipulag Norðurstrandarinnar, Geldinganes að Blikastaðakró. Í lýsingunni koma fram áherslur, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli.
Vísað til skipulagsráðs.