Kvistaland 26

Verknúmer : SN110215

242. fundur 2011
Kvistaland 26, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 19. maí 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. á auglýsingu vegna breytinga á deiliskipulagi fyrir Kvistaland 26, Kvistaborg.


241. fundur 2011
Kvistaland 26, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur dags. 5. maí 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fossvogshverfis, reitur 1.863.2 vegna lóðarinnar nr. 26 við Kvistaland, Í breytingunni felst að afmarkaður er byggingarreitur fyrir færanlega kennslustofu, fjölgun á bílastæðum, kvöð um aðkeyrslu er felld út ásamt því að afmörkuð, samþykkt lóð fyrir fjarskiptabúnað er felld út og bætt við leikskólalóðina, samkvæmt uppdrætti Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur dags. 3. maí 2011.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt var samþykkt að upplýsa hagsmunaaðila í nágrenningu sérstaklega um tillöguna með bréfi.
Vísað til borgarráðs.


348. fundur 2011
Kvistaland 26, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur dags. 5. maí 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fossvogshverfis, reitur 1.863.2 vegna lóðarinnar nr. 26 við Kvistaland, Í breytingunni felst að afmarkaður er byggingarreitur fyrir færanlega kennslustofu, fjölgun á bílastæðum, kvöð um aðkeyrslu er felld út ásamt því að afmörkuð, samþykkt lóð fyrir fjarskiptabúnað er felld út og bætt við leikskólalóðina, samkvæmt uppdrætti Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur dags. 3. maí 2011.

Vísað til skipulagsráðs.