Austurstræti
Verknúmer : SN110071
233. fundur 2011
Austurstræti, göngugata
Lögð fram til kynningar tillaga Framkvæmdasviðs dags. í febrúar 2011 að endurbótum á Austurstræti samkvæmt uppdrætti Kjartan Mogensen landslagsarkitekts dags. í febrúar 2011.
Ámundi Brynjólfsson og Kristín Einarsdóttir kynntu tillöguna.
Skipulagsráð bókaði:
"Skipulagsráð lýsir yfir ánægju sinni með tillöguna og felur Framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkur að láta einnig fjarlægja önnur hlið á Laugaveginum."