Vættaborgir 27
Verknúmer : SN110002
256. fundur 2011
Vættaborgir 27, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og buggingarmála dags. 29. desember 2010 ásamt kæru dags. 28. desember 2010 þar sem kærð er synjun umsóknar um byggingarleyfi fyrir breytingu á fasteigninni að Vættaborgum 27 í Reykjavík. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 8. febrúar 2011. Ennfremur úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 19. október 2011. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um að ógilda synjun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 28. september 2010 á umsókn um að setja glugga og dyr á vesturhlið kjallara hússins að Vættaborgum 27 og innrétta þar fyrir innan kalda geymslu í óuppfylltu rými.
233. fundur 2011
Vættaborgir 27, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og buggingarmála dags. 29. desember 2010 ásamt kæru dags. 28. desember 2010 þar sem kærð er synjun umsóknar um byggingarleyfi fyrir breytingu á fasteigninni að Vættaborgum 27 í Reykjavík. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 8. febrúar 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.
230. fundur 2011
Vættaborgir 27, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og buggingarmála dags. 29. desember 2010 ásamt kæru dags. 28. desember 2010 þar sem kærð er synjun umsóknar um byggingarleyfi fyrir breytingu á fasteigninni að vættaborgum 27 í Reykjavík.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.