Skipulagsráð
Verknúmer : SN100366
221. fundur 2010
Skipulagsráð, Fjölorkustöðvar
Lagt fram bréf Olíuverslunar Íslands hf. dags. 6. október 2010 þar sem félagið upplýsir skipulagsráð Reykjavíkur að félagið hafi á stefnuskrá sinni að gera í framtíðinni stærstu þjónustustöðvar sínar að fjölorkustöðvum. Bréfinu fylgir afrit af bréfi til Sorpu dags. 5. október 2010 varðandi dreifingu á metangasi fyrir bifreiðar.
219. fundur 2010
Skipulagsráð, Fjölorkustöðvar
Lagt fram bréf Olíuverslunar Íslands hf. dags. 6. október 2010 þar sem félagið upplýsir skipulagsráð Reykjavíkur að félagið hafi á stefnuskrá sinni að gera í framtíðinni stærstu þjónustustöðvar sínar að fjölorkustöðvum. Bréfinu fylgir afrit af bréfi til Sorpu dags. 5. október 2010 varðandi dreifingu á metangasi fyrir bifreiðar.
Frestað.