Skipulagsráð
Verknúmer : SN100313
214. fundur 2010
Skipulagsráð, tillaga
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins; Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Gísla Mateins Baldurssonar og Jórunnar Frímannsdóttur.
"Ummæli formanns skipulagsráðs varðandi samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni þafnast skýringa enda er mikilvægt fyrir alla þá sem að framkvæmdinni koma að fá skýra stefnu í málinu sem fyrst.
Óskað er eftir að samgöngumiðstöðin verði tekin fyrir á næsta fundi skipulagsráðs."
Gísli Mateinn Baldursson, Jórunn Frímannsdóttir og Sóley Tómasdóttir véku af fundi kl 12:02