Hólmsheiði, jarðvegslosun
Verknúmer : SN100235
64. fundur 2014
Hólmsheiði, jarðvegslosun, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnendar skipulags- og byggingarmála dags. 15. júní 2010 ásamt kæru 39/2010, dags. 15. júní 2010, þar sem kærð er veiting framkvæmdaleyfis til handa framkvæmda- og eignasviði borgarinnar fyrir jarðvegslosun á Hólmsheiði. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 16. september 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 10. apríl 2014. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun borgarráðs frá 25. mars 2010 um að samþykkja tillögu að deiliskipulagi um afmörkun svæðis til losunar jarðvegs á Hólmsheiði. Felld er úr gildi ákvörðun skipulagsráðs frá 12. maí 2010 um veitingu framkvæmdaleyfis fyrir jarðvegslosun fyrir allt að 2,5 milljónum m3 á greindu svæði.
253. fundur 2011
Hólmsheiði, jarðvegslosun, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnendar skipulags- og byggingarmála dags. 15. júní 2010 ásamt kæru 39/2010, dags. 15. júní 2010, þar sem kærð er veiting framkvæmdaleyfis til handa framkvæmda- og eignasviði borgarinnar fyrir jarðvegslosun á Hólmsheiði. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 16. september 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samykkt
210. fundur 2010
Hólmsheiði, jarðvegslosun, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnendar skipulags- og byggingarmála dags. 15. júní 2010 ásamt kæru 39/2010, dags. 15. júní 2010, þar sem kærð er veiting framkvæmdaleyfis til handa framkvæmda- og eignasviði borgarinnar fyrir jarðvegslosun á Hólmsheiði. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda.
Vísað til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu.