Laugavegur 86 og 94

Verknúmer : SN100159

261. fundur 2012
Laugavegur 86 og 94, kæra, umsögn, úrskurður
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 15. apríl 2010 þar sem kærð er synjun byggingarfulltrúa á umsókn um lokun bílastæða með slám á lóð húseignarinnar að Laugavegi 86-94 ásamt umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 17. nóv. 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 16. nóbember 2011. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu um ógildingu ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 16. mars 2010, sem borgarráð staðfesti hinn 18. s.m., um að synja umsókn um leyfi til að loka með slám fyrir aðkomu ökutækja að bílastæðum á bakvið húseignina nr. 86-94 við Laugaveg.



206. fundur 2010
Laugavegur 86 og 94, kæra, umsögn, úrskurður
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 15. apríl 2010 þar sem kærð er synjun byggingarfulltrúa á umsókn um lokun bílastæða með slám á lóð húseignarinnar að Laugavegi 86-94.
Vísað til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu