Miðborgin

Verknúmer : SN100130

204. fundur 2010
Miðborgin, Listahátíð Reykjavíkur 2010
Listahátíð í Reykjavík óskar eftir leyfi til þess að setja upp ljósmyndir utandyra á 20 stöðum í miðborginn á meðan Listahátíð stendur yfir. Ljósmyndirnar eru í svarthvítu stærð þeirra er frá 50 X 60 cm og upp í 200 X 300 cm. Myndefnið er ágrip af bestu ljósmyndum sögunnar. Áætlaðir uppsetningastaðir:
1) Á Glitnishúsi við Lækjargötu
2) Á veggnum sem snýr að Lækjargötu á horni Austurstrætis og Lækjargötu
3) Á Vonarstræti 4
4) Á vegg Nasa sem snýr að sundinu milli Austurvallar og Ingólfstorgs.
5) Á gamla Póst- og símahúsinu
6) Á gamla Morgunblaðshúsinu
7) Á Miðbæjarmarkaðnum
8) Á húsinu gegnt Skólabrú við Kirkjutorg
9) Á Iðnó
10) Á Hótel Borg ( á milli gamla hóltelsins og Austurbæjarapóteks.
11) Á húsi VG við Suðurgötu
12) Á Grófarhúsi
13) Á Hafnarshúsi
14) Á Ráðhúsi
15) Á Hafnarhvoli
16) Á Tryggvagötu 10
17) Á Tryggvagötu 11
18) Á veggnum við Burgerjoint/Búlluna
19) Á Ægisgötu 4
20) Á 10 skiltum á Austurvelli.
Kynnt.

203. fundur 2010
Miðborgin, Listahátíð Reykjavíkur 2010
Listahátíð í Reykjavík óskar eftir leyfi til þess að setja upp ljósmyndir utandyra á 20 stöðum í miðborginn á meðan Listahátíð stendur yfir. Ljósmyndirnar eru í svarthvítu stærð þeirra er frá 50 X 60 cm og upp í 200 X 300 cm. Myndefnið er ágrip af bestu ljósmyndum sögunnar. Áætlaðir uppsetningastaðir:
1) Á Glitnishúsi við Lækjargötu
2) Á veggnum sem snýr að Lækjargötu á horni Austurstrætis og Lækjargötu
3) Á Vonarstræti 4
4) Á vegg Nasa sem snýr að sundinu milli Austurvallar og Ingólfstorgs.
5) Á gamla Póst- og símahúsinu
6) Á gamla Morgunblaðshúsinu
7) Á Miðbæjarmarkaðnum
8) Á húsinu gegnt Skólabrú við Kirkjutorg
9) Á Iðnó
10) Á Hótel Borg ( á milli gamla hóltelsins og Austurbæjarapóteks.
11) Á húsi VG við Suðurgötu
12) Á Grófarhúsi
13) Á Hafnarshúsi
14) Á Ráðhúsi
15) Á Hafnarhvoli
16) Á Tryggvagötu 10
17) Á Tryggvagötu 11
18) Á veggnum við Burgerjoint/Búlluna
19) Á Ægisgötu 4
20) Á 10 skiltum á Austurvelli.
Skipulagsráð heimilar tímabundna uppsetningu ljósmyndanna fyrir sitt leyti. Listahátið Reykjavíkur afli heimilda húseigenda og lóðarhafa til staðsetningar ljósmyndanna á hverjum stað og beri jafnframt fulla ábyrgð á uppsetningu og niðurtekt þeirra. Þess er jafnframt óskað að forsvarsmenn Listahátíðar Reykjavíkur kynni málið nánar á fundi skipulagsráðs þann 14. apríl n.k.