Bankastræti 14
Verknúmer : SN100115
203. fundur 2010
Bankastræti 14, (fsp) stækkun og fl.
Lögð fram fyrirspurn GP Arkitekta, dags. 18. mars 2010, varðandi breytingar og stækkun á húsinu nr. 14 við Bankastræti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 29. mars 2010.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
296. fundur 2010
Bankastræti 14, (fsp) stækkun og fl.
Lögð fram fyrirspurn GP Arkitekta, dags. 18. mars 2010, varðandi breytingar og stækkun á húsinu nr. 14 við Bankastræti.
Vísað til skipulagsráðs.