Urðarstígsreitir

Verknúmer : SN100103

270. fundur 2012
Urðarstígsreitir, kæra 9/2010, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 11. mars 2010 ásamt kæru dags. 2. mars 2010 þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun varðandi Urðarstígsreit í Reykjavík. Einnig lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 6. október 2010. Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 20. janúar 2012. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 12. nóvember 2009 um deiliskipulag fyrir Urðarstígsreiti að því er varðar staðgreinireit 1.186.4 en deiliskipulag fyrir staðgreinireit 1.186.0 skal standa óraskað.


219. fundur 2010
Urðarstígsreitir, kæra 9/2010, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 11. mars 2010 ásamt kæru dags. 2. mars 2010 þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun varðandi Urðarstígsreit í Reykjavík. Einnig lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 6. október 2010.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

202. fundur 2010
Urðarstígsreitir, kæra 9/2010, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 11. mars 2010, ásamt kæru, dags. 2. mars 2010, þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun varðandi Urðarstígsreit í Reykjavík.
Vísað til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu.