Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1

Verknúmer : SN100084

212. fundur 2010
Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 23. júlí um samþykkt borgarráðs dags. 22. júlí 2010 um breytingu á deiliskipulagi reita 1.170.1 og 2 vegna sameiningar lóða að Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1.


210. fundur 2010
Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi THG Arkitekta dags. 5. mars 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.170.1 og 2 vegna lóðanna nr. 2-4 við Þingholtsstræti og 1 við Skólastræti. Í breytingunni felst að lóðirnar verði sameinaðar samkvæmt uppdrætti THG Arkitekta dags. 3. mars 2010. Auglýsing stóð yfir frá 16. apríl til og með 4. júní 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 6 íbúar að Skólastræti 3, 3B, 5, 5B og Þingholtsstræti 8A dags. 20. maí 2010 og Hverfisráð Miðborgar dags. 28. maí 2010. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 10. júní 2010.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.


305. fundur 2010
Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi THG Arkitekta dags. 5. mars 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.170.1 og 2 vegna lóðanna nr. 2-4 við Þingholtsstræti og 1 við Skólastræti. Í breytingunni felst að lóðirnar verði sameinaðar samkvæmt uppdrætti THG Arkitekta dags. 3. mars 2010. Auglýsing stóð yfir frá 16. apríl til og með 4. júní 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 6 íbúar að Skólastræti 3, 3B, 5, 5B og Þingholtsstræti 8A dags. 20. maí 2010 og Hverfisráð Miðborgar dags. 28. maí 2010.
Vísað til skipulagsráðs.

205. fundur 2010
Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. apríl 2010 um samþykkt borgarráðs þann 8. apríl 2010 um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi fyrir reiti 1.170.1 og 2 vegna sameiningu lóðanna Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1.


202. fundur 2010
Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi THG Arkitekta, dags. 5. mars 2010, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.170.1 og 2 vegna lóðanna nr. 2-4 við Þingholtsstræti og 1 við Skólastræti. Í breytingunni felst að lóðirnar verði sameinaðar samkvæmt uppdrætti THG Arkitekta, dags. 3. mars 2010.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs óskuðu bókað: Fulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.


294. fundur 2010
Þingholtsstræti 2-4 og Skólastræti 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi THG Arkitekta, dags. 5. mars 2010, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.170.1 og 2 vegna lóðanna nr. 2-4 við Þingholtsstræti og 1 við Skólastræti. Í breytingunni felst að lóðirnar verði sameinaðar samkvæmt uppdrætti THG Arkitekta, dags. 3. mars 2010.
Vísað til skipulagsráðs.