Vitastígur 18

Verknúmer : SN100054

201. fundur 2010
Vitastígur 18, málsskot
Lagt fram málskot Kathleen Cheong, dags. 14. febrúar 2010, ásamt uppdrætti Yrkis, dags. br. 7. febrúar 2010, vegna synjunar embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. ágúst 2009 á beiðni um að byggja við og stækka einbýlishús úr timbri á lóð nr. 18 við Vitastíg. Einnig lögð fram umsögn skipulagssjóra, dags. 22. febrúar 2010.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við erindið með vísan til niðurstöðu í umsögn skipulagsstjóra.
Fulltrúi Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson greiddi atkvæði á móti og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Sóley Tómasdóttir sat hjá við afgreiðslu málsins.


200. fundur 2010
Vitastígur 18, málsskot
Lagt fram málskot Kathleen Cheong, dags. 14. febrúar 2010, ásamt uppdrætti Yrkis, dags. br. 7. febrúar 2010, vegna synjunar embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. ágúst 2009 á beiðni um að byggja við og stækka einbýlishús úr timbri á lóð nr. 18 við Vitastíg. Einnig lögð fram umsögn skipulagssjóra, dags. 22. febrúar 2010.
Frestað.

292. fundur 2010
Vitastígur 18, málsskot
Lagður fram tölvupóstur Kathleen Cheong, dags. 14. febrúar 2010 ásamt uppdrætti Yrkis, dags. br. 7. febrúar 2010, vegna synjunar embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. ágúst 2009 á beiðni um að byggja við og stækka einbýlishús úr timbri á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Vísað til skipulagsráðs.