Vínlandsleið 1

Verknúmer : SN090452

206. fundur 2010
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. apríl 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. á bókun skipulagsráðs um synjun á breytingu á deiliskipulagi Grafarholts vegna Vínlandsleiðar 1.


205. fundur 2010
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Arkís, dags. 9. desember 2009, varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, athafnasvæðis vegna lóðarinnar nr. 1 við Vínlandsleið. Breytingin felur í sér að koma fyrir byggingarreit fyrir timburlager á suðausturhorni lóðarinnar samkvæmt uppdrætti, dags. 2. desember 2009. Auglýsing stóð yfir frá 13. janúar 2010 til og með 24. febrúar 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: bréf Hverfisráðs Grafarholts og Úlfarsárdals, dags. 22. febrúar og 18. mars 2010, G. Jón Bjarnason, dags. 24. febrúar 2010. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. mars 2010 ásamt umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 19. mars 2010.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.


204. fundur 2010
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Arkís, dags. 9. desember 2009, varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, athafnasvæðis vegna lóðarinnar nr. 1 við Vínlandsleið. Breytingin felur í sér að koma fyrir byggingarreit fyrir timburlager á suðausturhorni lóðarinnar samkvæmt uppdrætti, dags. 2. desember 2009. Auglýsing stóð yfir frá 13. janúar 2010 til og með 24. febrúar 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: bréf Hverfisráðs Grafarholts og Úlfarsárdals, dags. 22. febrúar og 18. mars 2010, G. Jón Bjarnason, dags. 24. febrúar 2010. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. mars 2010 ásamt umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 19. mars 2010.
Frestað.

295. fundur 2010
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Arkís, dags. 9. desember 2009, varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, athafnasvæðis vegna lóðarinnar nr. 1 við Vínlandsleið. Breytingin felur í sér að koma fyrir byggingarreit fyrir timburlager á suðausturhorni lóðarinnar samkvæmt uppdrætti, dags. 2. desember 2009. Auglýsing stóð yfir frá 13. janúar 2010 til og með 24. febrúar 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: bókun Hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals, dags. 22. febrúar 2010, G. Jón Bjarnason, dags. 24. febrúar 2010,
Kynna formanni skipulagsráðs.

294. fundur 2010
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Arkís, dags. 9. desember 2009, varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, athafnasvæðis vegna lóðarinnar nr. 1 við Vínlandsleið. Breytingin felur í sér að koma fyrir byggingarreit fyrir timburlager á suðausturhorni lóðarinnar samkvæmt uppdrætti, dags. 2. desember 2009. Auglýsing stóð yfir frá 13. janúar 2010 til og með 24. febrúar 2010. Eftirfarandi aðilar sendu athugasemd: bókun Hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals, dags. 22. febrúar 2010, G. Jón Bjarnason, dags. 24. febrúar 2010,
Kynna formanni skipulagsráðs.

293. fundur 2010
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Arkís, dags. 9. desember 2009, varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, athafnasvæðis vegna lóðarinnar nr. 1 við Vínlandsleið. Breytingin felur í sér að koma fyrir byggingarreit fyrir timburlager á suðausturhorni lóðarinnar samkvæmt uppdrætti, dags. 2. desember 2009. Auglýsing stóð yfir frá 13. janúar 2010 til og með 24. febrúar 2010. Eftirfarandi aðilar sendu athugasemd: bókun Hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals, dags. 22. febrúar 2010, G. Jón Bjarnason, dags. 24. febrúar 2010,
Frestað.

195. fundur 2010
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 7. janúar 2010, um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi vegna lóðar nr. 1 við Vínlandsleið.


194. fundur 2009
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Arkís, dags. 9. desember 2009, varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, athafnasvæðis vegna lóðarinnar nr. 1 við Vínlandsleið. Breytingin felur í sér að koma fyrir byggingarreit fyrir timburlager á suðausturhorni lóðarinnar samkvæmt uppdrætti, dags. 2. desember 2009.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


284. fundur 2009
Vínlandsleið 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Arkís, dags. 9. desember 2009, varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, athafnasvæðis vegna lóðarinnar nr. 1 við Vínlandsleið. Breytingin felur í sér að koma fyrir byggingarreit fyrir timburlager á suðausturhorni lóðarinnar samkvæmt uppdrætti, dags. 2. desember 2009.
Vísað til skipulagsráðs þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.