Nauthólsvík
Verknúmer : SN090383
189. fundur 2009
Nauthólsvík, breyting á deiliskipulagi svæði C
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 29. október 2009 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nauthólsvíkur vegna svæði C, stríðsminjasafns. Í breytingunni felst breyting á lóðarmörkum samkvæmt uppdrætti Landmótunar dags. 12. júní 2009.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð. Ekki er talin þörf á grenndarkynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni Reykjavíkurborgar.
278. fundur 2009
Nauthólsvík, breyting á deiliskipulagi svæði C
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 29. október 2009 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nauthólsvíkur vegna svæði C, stríðsminjasafns. Í breytingunni felst breyting á lóðarmörkum samkvæmt uppdrætti Landmótunar dags. 12. júní 2009.
Vísað til skipulagsráðs.