Skipulagsráð
Verknúmer : SN090362
186. fundur 2009
Skipulagsráð, nýjir varamenn í skipulagsráði
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 7. október 2009 vegna samþykktar í í borgarstjórn 6. október 2009 um að Ásgeir Ásgeirsson taki sæti varamanns í skipulagráði í stað Brynjars Franssonar og jafnframt var samþykkt að Brynjar Fransson taki sæti varamanns í stað Fannýjar Gunnarsdóttur. Einnig lagt fram bréf borgarstjóra dags. 6. október 2009 vegna samþykktar í borgarstjórn s.d. um að Sigurður Kaiser Guðmundsson taki sæti varamanns í skipulagsráði í stað Bryndísar Ísfoldar Hlöðversdóttur.