Grundarstígur 10

Verknúmer : SN090316

204. fundur 2010
Grundarstígur 10, kæra, umsögn, úrskurður
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 8. febrúar 2010 vegna kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 21. júli 2009 um að veita leyfi m.a. til að byggja við kjallara og hækka þak hússins að Grundarstíg 10 í Reykjavík og breyta notkun þess.
Úrskurðarorð:
Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 21. júlí 2009, sem staðfest var í borgarráði 6. ágúst 2009, um að veita leyfi til að byggja við og hækka þak hússins að Grundarstíg 10 í Reykjavík og breyta notkun þess.
Skipulagsráð beinir því til embættis skipulagsstjóra að hefja vinnu við gerð skipulagsforsagnar á reitnum til samræmis við niðurstöður í framlögðum úrskurði.

199. fundur 2010
Grundarstígur 10, kæra, umsögn, úrskurður
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 8. febrúar 2010 vegna kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 21. júli 2009 um að veita leyfi m.a. til að byggja við kjallara og hækka þak hússins að Grundarstíg 10 í Reykjavík og breyta notkun þess.
Úrskurðarorð:
Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 21. júlí 2009, sem staðfest var í borgarráði 6. ágúst 2009, um að veita leyfi til að byggja við og hækka þak hússins að Grundarstíg 10 í Reykjavík og breyta notkun þess.


193. fundur 2009
Grundarstígur 10, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 31. ágúst 2009 ásamt kæru dags. 19. ágúst 2009, þar sem kært er byggingarleyfi fyrir breytingum á fasteigninni nr 10. við Grundarstíg. Einnig lagt fram tölvubréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 7. desember 2009 vegan stöðvunarkröfu og umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 7. desember 2009.
Umsögn lögfræði- og stjornsýslu samþykkt.

183. fundur 2009
Grundarstígur 10, kæra, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 31. ágúst 2009 ásamt kæru dags. 19. ágúst 2009, þar sem kært er byggingarleyfi fyrir breytingum á fasteigninni nr 10. við Grundarstíg.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.