Skipulagsráð

Verknúmer : SN090313

183. fundur 2009
Skipulagsráð, starfsdagur 2009
Lögð fram drög að dagskrá starfsdags skipulagsráðs Reykjavíkur árið 2009.
Formaður skipulagsráðs lagði fram tillögu um starfsdag skipulagsráðs þann 21. október 2009.