Gæðastefna Reykjavíkur
Verknúmer : SN090312
183. fundur 2009
Gæðastefna Reykjavíkur, kynning
Halldóra Vífilsdóttir arkitekt kynnti drög að stefnu Reykjavíkurborgar um gæði í manngerðu umhverfi.
Kynnt.
Stefán Þór Björnsson vék af fundi kl. 10:10 og tók Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sæti hans á fundinum. Þá höfðu verið afgreidd mál nr. 1- 4 á dagskrá.