Kjalarnes, Mógilsá

Verknúmer : SN090258

179. fundur 2009
Kjalarnes, Mógilsá, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram tillaga Ólafs Axelssonar dags. 13. júlí 2009 ađ breytingu á deiliskipulagi Mógilsár. Í breytingunni felst óveruleg breyting á byggingarreit samkvćmt uppdrćtti dags. 13. júlí 2009.
Samţykkt međ vísan til 12. gr. samţykktar um skipulagsráđ. Samţykkt ađ falla frá grenndarkynningu ţar sem breytingin varđar einungis hagsmuni lóđarhafa.